Fyrsta ófríska konan keppir um titilinn Miss Universe Iceland Íris Hauksdóttir skrifar 14. ágúst 2023 18:44 Keppendur Miss Universe Iceland eru einkar glæsilegir í ár. Arnór Trausti Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram á miðvikudagskvöld og keppendur væntanlega komnir með fiðring í magann. Þó önnur meira en hinar því í fyrsta skipti í sögu keppninnar er einn þátttakandinn barnshafandi. Mína Fanney sótti um þátttöku í fegurðarsamkeppnina í byrjun þessa árs. Eftir umsóknarferli og tilheyrandi prufur komst hún inn í keppnina en skömmu síðar fékk hún óvæntar fréttir. Hún var barnshafandi. Mína Fanney mun keppa um titilinn Miss Universe Iceland á miðvikudagskvöld.Arnór Trausti Ekki á plani en í fyrsta skipti í ár tekur móðir þátt í keppninni. Fram að þessu hafa þær reglur gilt að keppendur mættu ekki eiga börn en eftir að nýr eigandi keypti keppnina, í fyrra, breyttust þær reglur. Kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku Mína Fanney deildi því fréttunum með hópnum sínum og upplifði mikinn stuðning. Hún segir það heiður að fá að vera fyrsta konan til að taka þátt í Miss Universe Iceland með barn í maganum. „Þessi meðganga kom mér mjög á óvart og var alls ekki plönuð," segir Mína Fanney og heldur áfram. „Mér leið illa fyrstu vikurnar en eftir að hafa deilt fréttunum með stelpunum fann ég fyrir svo miklum stuðningi. Það kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku. Þetta ferli hefur verið svo skemmtilegt og ég er bæði stolt og spennt að vera fyrsta ófríska konan sem tekur þátt í þessarri keppni." Keppnin fer fram í Gamla bíói miðvikudagskvöldið 16. ágúst og hefst keppnin klukkan 20:00. Hægt verður að fylgjast með keppninni í gegnum Vísi.is. Miss Universe Iceland Börn og uppeldi Tímamót Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Mína Fanney sótti um þátttöku í fegurðarsamkeppnina í byrjun þessa árs. Eftir umsóknarferli og tilheyrandi prufur komst hún inn í keppnina en skömmu síðar fékk hún óvæntar fréttir. Hún var barnshafandi. Mína Fanney mun keppa um titilinn Miss Universe Iceland á miðvikudagskvöld.Arnór Trausti Ekki á plani en í fyrsta skipti í ár tekur móðir þátt í keppninni. Fram að þessu hafa þær reglur gilt að keppendur mættu ekki eiga börn en eftir að nýr eigandi keypti keppnina, í fyrra, breyttust þær reglur. Kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku Mína Fanney deildi því fréttunum með hópnum sínum og upplifði mikinn stuðning. Hún segir það heiður að fá að vera fyrsta konan til að taka þátt í Miss Universe Iceland með barn í maganum. „Þessi meðganga kom mér mjög á óvart og var alls ekki plönuð," segir Mína Fanney og heldur áfram. „Mér leið illa fyrstu vikurnar en eftir að hafa deilt fréttunum með stelpunum fann ég fyrir svo miklum stuðningi. Það kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku. Þetta ferli hefur verið svo skemmtilegt og ég er bæði stolt og spennt að vera fyrsta ófríska konan sem tekur þátt í þessarri keppni." Keppnin fer fram í Gamla bíói miðvikudagskvöldið 16. ágúst og hefst keppnin klukkan 20:00. Hægt verður að fylgjast með keppninni í gegnum Vísi.is.
Miss Universe Iceland Börn og uppeldi Tímamót Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22