Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu, úrslitakeppni NBA og risamót PGA Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 06:00 Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti KA í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 líkt og er raunin nánast alla aðra daga. Besta deild karla heldur áfram sem og ítalski boltinn. Þá er spennan að magnast all verulega í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Stöð 2 Sport Fyrsta beina útsending dagsins á aðalrás Stöð 2 Sport hefst klukkan 16:50 og er hún frá stórleik Breiðabliks og KA í Bestu deild karla. Þetta eru þau lið sem enduðu í fyrsta og öðru sæti deildarinnar á síðasta tímabili og ljóst að hart verður barist á Kópavogsvelli. Strax að þeim leik loknum er skipt yfir í Kórinn þar sem að spútníklið HK tekur á móti toppliði Bestu deildarinnar, Víkingi Reykjavík. Bein útsending frá Kórnum hefst klukkan 19:00. Klukkan 21:20 hefst síðan þátturinn Bestu tilþrifin þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins úr Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst fyrsta beina útsending þar klukkan 10:20 frá leik Lecce og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 12:50 er röðin síðan komin að leik Torino og Fiorentina. Klukkan 15:50 er röðin síðan komin að stórleik umferðarinnar á Ítalíu þegar að nýkrýndir Ítalíumeistarar Napoli taka á móti Inter Milan sem er nýbúið að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Manchester City. Kvöldleikurinn er síðan á milli Udinese og Lazio. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35. Við hvetjum síðan alla til þess að halda sér vakandi því fljótlega upp úr miðnætti hefst bein útsending frá þriðja leik Miami Heat og Boston Celtics í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA. Miami leiðir einvígið 2-0. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn og golfið eiga gólfið á Stöð 2 Sport 3 í dag. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá leik Unicaja og Lenovo Tenerife í spænsku ACB deildinni í körfubolta. Það er síðan klukkan 17:00 sem bein útsending frá LET mótaröðinni í golfi hefst en þar er Aramco Team Series mótið spilað í Flórída þessa dagana. Stöð 2 Sport 4 Það er síðan risavaxin útsending á dagskrá á Stöð 2 Sport 4 í dag frá lokadegi PGA Championship. Upphitun fyrir lokadaginn hefst klukkan 16:30 og klukkan 17:00 hefjum við beina útsendingu frá lokdeginum sjálfum. Stöð 2 Sport Besta deildin Klukkan 19:05 hefst bein útsending frá Origo vellinum þar sem heimamenn í Val taka á móti Keflavík í Bestu deild karla. Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Sjá meira
Stöð 2 Sport Fyrsta beina útsending dagsins á aðalrás Stöð 2 Sport hefst klukkan 16:50 og er hún frá stórleik Breiðabliks og KA í Bestu deild karla. Þetta eru þau lið sem enduðu í fyrsta og öðru sæti deildarinnar á síðasta tímabili og ljóst að hart verður barist á Kópavogsvelli. Strax að þeim leik loknum er skipt yfir í Kórinn þar sem að spútníklið HK tekur á móti toppliði Bestu deildarinnar, Víkingi Reykjavík. Bein útsending frá Kórnum hefst klukkan 19:00. Klukkan 21:20 hefst síðan þátturinn Bestu tilþrifin þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins úr Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst fyrsta beina útsending þar klukkan 10:20 frá leik Lecce og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 12:50 er röðin síðan komin að leik Torino og Fiorentina. Klukkan 15:50 er röðin síðan komin að stórleik umferðarinnar á Ítalíu þegar að nýkrýndir Ítalíumeistarar Napoli taka á móti Inter Milan sem er nýbúið að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Manchester City. Kvöldleikurinn er síðan á milli Udinese og Lazio. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35. Við hvetjum síðan alla til þess að halda sér vakandi því fljótlega upp úr miðnætti hefst bein útsending frá þriðja leik Miami Heat og Boston Celtics í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA. Miami leiðir einvígið 2-0. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn og golfið eiga gólfið á Stöð 2 Sport 3 í dag. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá leik Unicaja og Lenovo Tenerife í spænsku ACB deildinni í körfubolta. Það er síðan klukkan 17:00 sem bein útsending frá LET mótaröðinni í golfi hefst en þar er Aramco Team Series mótið spilað í Flórída þessa dagana. Stöð 2 Sport 4 Það er síðan risavaxin útsending á dagskrá á Stöð 2 Sport 4 í dag frá lokadegi PGA Championship. Upphitun fyrir lokadaginn hefst klukkan 16:30 og klukkan 17:00 hefjum við beina útsendingu frá lokdeginum sjálfum. Stöð 2 Sport Besta deildin Klukkan 19:05 hefst bein útsending frá Origo vellinum þar sem heimamenn í Val taka á móti Keflavík í Bestu deild karla.
Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Sjá meira