Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu, úrslitakeppni NBA og risamót PGA Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 06:00 Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti KA í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 líkt og er raunin nánast alla aðra daga. Besta deild karla heldur áfram sem og ítalski boltinn. Þá er spennan að magnast all verulega í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Stöð 2 Sport Fyrsta beina útsending dagsins á aðalrás Stöð 2 Sport hefst klukkan 16:50 og er hún frá stórleik Breiðabliks og KA í Bestu deild karla. Þetta eru þau lið sem enduðu í fyrsta og öðru sæti deildarinnar á síðasta tímabili og ljóst að hart verður barist á Kópavogsvelli. Strax að þeim leik loknum er skipt yfir í Kórinn þar sem að spútníklið HK tekur á móti toppliði Bestu deildarinnar, Víkingi Reykjavík. Bein útsending frá Kórnum hefst klukkan 19:00. Klukkan 21:20 hefst síðan þátturinn Bestu tilþrifin þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins úr Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst fyrsta beina útsending þar klukkan 10:20 frá leik Lecce og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 12:50 er röðin síðan komin að leik Torino og Fiorentina. Klukkan 15:50 er röðin síðan komin að stórleik umferðarinnar á Ítalíu þegar að nýkrýndir Ítalíumeistarar Napoli taka á móti Inter Milan sem er nýbúið að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Manchester City. Kvöldleikurinn er síðan á milli Udinese og Lazio. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35. Við hvetjum síðan alla til þess að halda sér vakandi því fljótlega upp úr miðnætti hefst bein útsending frá þriðja leik Miami Heat og Boston Celtics í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA. Miami leiðir einvígið 2-0. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn og golfið eiga gólfið á Stöð 2 Sport 3 í dag. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá leik Unicaja og Lenovo Tenerife í spænsku ACB deildinni í körfubolta. Það er síðan klukkan 17:00 sem bein útsending frá LET mótaröðinni í golfi hefst en þar er Aramco Team Series mótið spilað í Flórída þessa dagana. Stöð 2 Sport 4 Það er síðan risavaxin útsending á dagskrá á Stöð 2 Sport 4 í dag frá lokadegi PGA Championship. Upphitun fyrir lokadaginn hefst klukkan 16:30 og klukkan 17:00 hefjum við beina útsendingu frá lokdeginum sjálfum. Stöð 2 Sport Besta deildin Klukkan 19:05 hefst bein útsending frá Origo vellinum þar sem heimamenn í Val taka á móti Keflavík í Bestu deild karla. Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Fleiri fréttir Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Mjög skrýtinn misskilningur HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Fer frá KA í haust Sjá meira
Stöð 2 Sport Fyrsta beina útsending dagsins á aðalrás Stöð 2 Sport hefst klukkan 16:50 og er hún frá stórleik Breiðabliks og KA í Bestu deild karla. Þetta eru þau lið sem enduðu í fyrsta og öðru sæti deildarinnar á síðasta tímabili og ljóst að hart verður barist á Kópavogsvelli. Strax að þeim leik loknum er skipt yfir í Kórinn þar sem að spútníklið HK tekur á móti toppliði Bestu deildarinnar, Víkingi Reykjavík. Bein útsending frá Kórnum hefst klukkan 19:00. Klukkan 21:20 hefst síðan þátturinn Bestu tilþrifin þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins úr Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst fyrsta beina útsending þar klukkan 10:20 frá leik Lecce og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 12:50 er röðin síðan komin að leik Torino og Fiorentina. Klukkan 15:50 er röðin síðan komin að stórleik umferðarinnar á Ítalíu þegar að nýkrýndir Ítalíumeistarar Napoli taka á móti Inter Milan sem er nýbúið að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Manchester City. Kvöldleikurinn er síðan á milli Udinese og Lazio. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35. Við hvetjum síðan alla til þess að halda sér vakandi því fljótlega upp úr miðnætti hefst bein útsending frá þriðja leik Miami Heat og Boston Celtics í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA. Miami leiðir einvígið 2-0. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn og golfið eiga gólfið á Stöð 2 Sport 3 í dag. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá leik Unicaja og Lenovo Tenerife í spænsku ACB deildinni í körfubolta. Það er síðan klukkan 17:00 sem bein útsending frá LET mótaröðinni í golfi hefst en þar er Aramco Team Series mótið spilað í Flórída þessa dagana. Stöð 2 Sport 4 Það er síðan risavaxin útsending á dagskrá á Stöð 2 Sport 4 í dag frá lokadegi PGA Championship. Upphitun fyrir lokadaginn hefst klukkan 16:30 og klukkan 17:00 hefjum við beina útsendingu frá lokdeginum sjálfum. Stöð 2 Sport Besta deildin Klukkan 19:05 hefst bein útsending frá Origo vellinum þar sem heimamenn í Val taka á móti Keflavík í Bestu deild karla.
Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Fleiri fréttir Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Mjög skrýtinn misskilningur HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Fer frá KA í haust Sjá meira