Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu, úrslitakeppni NBA og risamót PGA Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 06:00 Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti KA í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 líkt og er raunin nánast alla aðra daga. Besta deild karla heldur áfram sem og ítalski boltinn. Þá er spennan að magnast all verulega í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Stöð 2 Sport Fyrsta beina útsending dagsins á aðalrás Stöð 2 Sport hefst klukkan 16:50 og er hún frá stórleik Breiðabliks og KA í Bestu deild karla. Þetta eru þau lið sem enduðu í fyrsta og öðru sæti deildarinnar á síðasta tímabili og ljóst að hart verður barist á Kópavogsvelli. Strax að þeim leik loknum er skipt yfir í Kórinn þar sem að spútníklið HK tekur á móti toppliði Bestu deildarinnar, Víkingi Reykjavík. Bein útsending frá Kórnum hefst klukkan 19:00. Klukkan 21:20 hefst síðan þátturinn Bestu tilþrifin þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins úr Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst fyrsta beina útsending þar klukkan 10:20 frá leik Lecce og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 12:50 er röðin síðan komin að leik Torino og Fiorentina. Klukkan 15:50 er röðin síðan komin að stórleik umferðarinnar á Ítalíu þegar að nýkrýndir Ítalíumeistarar Napoli taka á móti Inter Milan sem er nýbúið að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Manchester City. Kvöldleikurinn er síðan á milli Udinese og Lazio. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35. Við hvetjum síðan alla til þess að halda sér vakandi því fljótlega upp úr miðnætti hefst bein útsending frá þriðja leik Miami Heat og Boston Celtics í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA. Miami leiðir einvígið 2-0. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn og golfið eiga gólfið á Stöð 2 Sport 3 í dag. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá leik Unicaja og Lenovo Tenerife í spænsku ACB deildinni í körfubolta. Það er síðan klukkan 17:00 sem bein útsending frá LET mótaröðinni í golfi hefst en þar er Aramco Team Series mótið spilað í Flórída þessa dagana. Stöð 2 Sport 4 Það er síðan risavaxin útsending á dagskrá á Stöð 2 Sport 4 í dag frá lokadegi PGA Championship. Upphitun fyrir lokadaginn hefst klukkan 16:30 og klukkan 17:00 hefjum við beina útsendingu frá lokdeginum sjálfum. Stöð 2 Sport Besta deildin Klukkan 19:05 hefst bein útsending frá Origo vellinum þar sem heimamenn í Val taka á móti Keflavík í Bestu deild karla. Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Fyrsta beina útsending dagsins á aðalrás Stöð 2 Sport hefst klukkan 16:50 og er hún frá stórleik Breiðabliks og KA í Bestu deild karla. Þetta eru þau lið sem enduðu í fyrsta og öðru sæti deildarinnar á síðasta tímabili og ljóst að hart verður barist á Kópavogsvelli. Strax að þeim leik loknum er skipt yfir í Kórinn þar sem að spútníklið HK tekur á móti toppliði Bestu deildarinnar, Víkingi Reykjavík. Bein útsending frá Kórnum hefst klukkan 19:00. Klukkan 21:20 hefst síðan þátturinn Bestu tilþrifin þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins úr Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst fyrsta beina útsending þar klukkan 10:20 frá leik Lecce og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 12:50 er röðin síðan komin að leik Torino og Fiorentina. Klukkan 15:50 er röðin síðan komin að stórleik umferðarinnar á Ítalíu þegar að nýkrýndir Ítalíumeistarar Napoli taka á móti Inter Milan sem er nýbúið að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Manchester City. Kvöldleikurinn er síðan á milli Udinese og Lazio. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35. Við hvetjum síðan alla til þess að halda sér vakandi því fljótlega upp úr miðnætti hefst bein útsending frá þriðja leik Miami Heat og Boston Celtics í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA. Miami leiðir einvígið 2-0. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn og golfið eiga gólfið á Stöð 2 Sport 3 í dag. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá leik Unicaja og Lenovo Tenerife í spænsku ACB deildinni í körfubolta. Það er síðan klukkan 17:00 sem bein útsending frá LET mótaröðinni í golfi hefst en þar er Aramco Team Series mótið spilað í Flórída þessa dagana. Stöð 2 Sport 4 Það er síðan risavaxin útsending á dagskrá á Stöð 2 Sport 4 í dag frá lokadegi PGA Championship. Upphitun fyrir lokadaginn hefst klukkan 16:30 og klukkan 17:00 hefjum við beina útsendingu frá lokdeginum sjálfum. Stöð 2 Sport Besta deildin Klukkan 19:05 hefst bein útsending frá Origo vellinum þar sem heimamenn í Val taka á móti Keflavík í Bestu deild karla.
Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Sjá meira