Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu, úrslitakeppni NBA og risamót PGA Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 06:00 Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti KA í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 líkt og er raunin nánast alla aðra daga. Besta deild karla heldur áfram sem og ítalski boltinn. Þá er spennan að magnast all verulega í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Stöð 2 Sport Fyrsta beina útsending dagsins á aðalrás Stöð 2 Sport hefst klukkan 16:50 og er hún frá stórleik Breiðabliks og KA í Bestu deild karla. Þetta eru þau lið sem enduðu í fyrsta og öðru sæti deildarinnar á síðasta tímabili og ljóst að hart verður barist á Kópavogsvelli. Strax að þeim leik loknum er skipt yfir í Kórinn þar sem að spútníklið HK tekur á móti toppliði Bestu deildarinnar, Víkingi Reykjavík. Bein útsending frá Kórnum hefst klukkan 19:00. Klukkan 21:20 hefst síðan þátturinn Bestu tilþrifin þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins úr Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst fyrsta beina útsending þar klukkan 10:20 frá leik Lecce og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 12:50 er röðin síðan komin að leik Torino og Fiorentina. Klukkan 15:50 er röðin síðan komin að stórleik umferðarinnar á Ítalíu þegar að nýkrýndir Ítalíumeistarar Napoli taka á móti Inter Milan sem er nýbúið að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Manchester City. Kvöldleikurinn er síðan á milli Udinese og Lazio. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35. Við hvetjum síðan alla til þess að halda sér vakandi því fljótlega upp úr miðnætti hefst bein útsending frá þriðja leik Miami Heat og Boston Celtics í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA. Miami leiðir einvígið 2-0. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn og golfið eiga gólfið á Stöð 2 Sport 3 í dag. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá leik Unicaja og Lenovo Tenerife í spænsku ACB deildinni í körfubolta. Það er síðan klukkan 17:00 sem bein útsending frá LET mótaröðinni í golfi hefst en þar er Aramco Team Series mótið spilað í Flórída þessa dagana. Stöð 2 Sport 4 Það er síðan risavaxin útsending á dagskrá á Stöð 2 Sport 4 í dag frá lokadegi PGA Championship. Upphitun fyrir lokadaginn hefst klukkan 16:30 og klukkan 17:00 hefjum við beina útsendingu frá lokdeginum sjálfum. Stöð 2 Sport Besta deildin Klukkan 19:05 hefst bein útsending frá Origo vellinum þar sem heimamenn í Val taka á móti Keflavík í Bestu deild karla. Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Fleiri fréttir Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Sjá meira
Stöð 2 Sport Fyrsta beina útsending dagsins á aðalrás Stöð 2 Sport hefst klukkan 16:50 og er hún frá stórleik Breiðabliks og KA í Bestu deild karla. Þetta eru þau lið sem enduðu í fyrsta og öðru sæti deildarinnar á síðasta tímabili og ljóst að hart verður barist á Kópavogsvelli. Strax að þeim leik loknum er skipt yfir í Kórinn þar sem að spútníklið HK tekur á móti toppliði Bestu deildarinnar, Víkingi Reykjavík. Bein útsending frá Kórnum hefst klukkan 19:00. Klukkan 21:20 hefst síðan þátturinn Bestu tilþrifin þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins úr Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst fyrsta beina útsending þar klukkan 10:20 frá leik Lecce og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 12:50 er röðin síðan komin að leik Torino og Fiorentina. Klukkan 15:50 er röðin síðan komin að stórleik umferðarinnar á Ítalíu þegar að nýkrýndir Ítalíumeistarar Napoli taka á móti Inter Milan sem er nýbúið að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Manchester City. Kvöldleikurinn er síðan á milli Udinese og Lazio. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35. Við hvetjum síðan alla til þess að halda sér vakandi því fljótlega upp úr miðnætti hefst bein útsending frá þriðja leik Miami Heat og Boston Celtics í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA. Miami leiðir einvígið 2-0. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn og golfið eiga gólfið á Stöð 2 Sport 3 í dag. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá leik Unicaja og Lenovo Tenerife í spænsku ACB deildinni í körfubolta. Það er síðan klukkan 17:00 sem bein útsending frá LET mótaröðinni í golfi hefst en þar er Aramco Team Series mótið spilað í Flórída þessa dagana. Stöð 2 Sport 4 Það er síðan risavaxin útsending á dagskrá á Stöð 2 Sport 4 í dag frá lokadegi PGA Championship. Upphitun fyrir lokadaginn hefst klukkan 16:30 og klukkan 17:00 hefjum við beina útsendingu frá lokdeginum sjálfum. Stöð 2 Sport Besta deildin Klukkan 19:05 hefst bein útsending frá Origo vellinum þar sem heimamenn í Val taka á móti Keflavík í Bestu deild karla.
Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Fleiri fréttir Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Sjá meira