„Ég ætla að hætta þessu og það var erfitt fyrir mig að heyra síðasta flautið“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. maí 2023 22:40 Einar Ingi Hrafnsson er hættur í handbolta Vísir/Hulda Margrét Einar Ingi Hrafnsson, leikmaður Aftureldingar, var niðurlútur eftir tap í oddaleik gegn Haukum 17-23. Einar Ingi Hrafnsson tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasti leikur á ferlinum. „Við enduðum bæði á að vera bensínlausir svo varði Aron Rafn allt sem kom á markið. Þetta var ósköp einfalt við vorum bara sprungnir,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson eftir leik. Afturelding skoraði aðeins eitt mark á tæplega tuttugu mínútum og Einar átti erfitt með að útskýra hvað hafi gerst. „Þetta var rosalega erfitt frá byrjun. Við spiluðum vörn í fyrri hálfleik sem gerði það að verkum að þeir voru í vandræðum sóknarlega síðan hættum við að skora. Við vorum þreyttir og síðan fundu menn sig ekki heldur. Þorsteinn Leó fann sig ekki, Blær ekki heldur eins og allir aðrir. Við lentum bara í veseni og þá kláraðist bensínið fyrr.“ Tímabilinu er lokið hjá Aftureldingu og Einar Ingi Hrafnsson tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasta tímabil. „Ég ætla hætta þessu. Það var erfitt fyrir mig að heyra síðasta flautið. Þetta var stórkostlegt tímabil hjá okkur en við ætluðum að gera aðeins meira en það tókst ekki og mér líður eins og þetta hafi verið tekið frá mér.“ „Ég verð fyrir lífstíð stoltur af þessum bikarmeistaratitli. Þetta í dag hefði ekki gerst nema með bikarmeistaratitlinum þar sem hann lyfti þessu á annað plan. Þetta er orðið félag og staður sem þú vilt koma og spila. Við erum að reyna að byggja upp eitthvað sem tekur með okkur síðasta skrefið sem þarf til að verða Íslandsmeistarar. Ég er ógeðslega stoltur af þessum bikarmeistaratitli og það mun enginn taka hann frá mér,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson að lokum. Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sjá meira
„Við enduðum bæði á að vera bensínlausir svo varði Aron Rafn allt sem kom á markið. Þetta var ósköp einfalt við vorum bara sprungnir,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson eftir leik. Afturelding skoraði aðeins eitt mark á tæplega tuttugu mínútum og Einar átti erfitt með að útskýra hvað hafi gerst. „Þetta var rosalega erfitt frá byrjun. Við spiluðum vörn í fyrri hálfleik sem gerði það að verkum að þeir voru í vandræðum sóknarlega síðan hættum við að skora. Við vorum þreyttir og síðan fundu menn sig ekki heldur. Þorsteinn Leó fann sig ekki, Blær ekki heldur eins og allir aðrir. Við lentum bara í veseni og þá kláraðist bensínið fyrr.“ Tímabilinu er lokið hjá Aftureldingu og Einar Ingi Hrafnsson tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasta tímabil. „Ég ætla hætta þessu. Það var erfitt fyrir mig að heyra síðasta flautið. Þetta var stórkostlegt tímabil hjá okkur en við ætluðum að gera aðeins meira en það tókst ekki og mér líður eins og þetta hafi verið tekið frá mér.“ „Ég verð fyrir lífstíð stoltur af þessum bikarmeistaratitli. Þetta í dag hefði ekki gerst nema með bikarmeistaratitlinum þar sem hann lyfti þessu á annað plan. Þetta er orðið félag og staður sem þú vilt koma og spila. Við erum að reyna að byggja upp eitthvað sem tekur með okkur síðasta skrefið sem þarf til að verða Íslandsmeistarar. Ég er ógeðslega stoltur af þessum bikarmeistaratitli og það mun enginn taka hann frá mér,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson að lokum.
Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sjá meira