Bombay Bicycle Club og miklu fleiri bætast í hópinn á Airwaves Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2023 10:00 Strákarnir í Bombay Bicycle Club eru engir nýgræðingar þegar það kemur að Airwaves tónlistarhátíðinni. Iceland Airwaves Þrjátíu listamenn hafa bæst við hóp þeirra sem fram koma á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni sem fram fer í Reykjavík 2. til 4. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum. Þar á meðal er enska hljómsveitin Bombay Bicycle Club sem er enginn nýgræðingur á hátíðinni og kom fyrst til Íslands og spilaði á Airwaves árið 2010. Fjöldi innlendra og erlendra tónlistarmanna hafa auk ensku strákanna bæst í hópinn.Þar á meðal eru tónlistarmennirnir í upprennandi pönkbandinu Sprints, frönsk-amerísku bræðurnir Faux Real, kanadíska söngvaskáldið Andy Shauf, indí elektóníkin Ghostly Kisses frá Montreal, norska poppstjarnan SKAAR, fransk-bandaríska djass dúettinn DOMi & JD BECK og þýski pródúsentinn Donkey Kid, ásamt fjölmörgum fleirum. Þá láta íslenskir tónlistarmenn sitt ekki eftir liggja á tónlistarhátíðinni. Vestfjarðardrottningin Árný Margrét mætir til leiks, auk píanómúsíkantsins Eydísar Evensen, nýstirnunum Kónguló, Kusk & Óviti og tónlistarsnillingsins Kára. Þá mætir goðsögnin Mugison að sjálfsögðu til leiks.Tilkynnt í dag:Andy Shauf,Anna Gréta, Árný Margrét, Ásdís, Ash Olsen, Bombay Bicycle Club, Celebs, Cyber, DOMi and JD Beck, Donkey Kid, Eydís Evensen, Faux Real, Ghostly Kisses, Greyskies, GRÓA, Jelena Ciric, JJ Paulo, Jonathan Hultén, Kári Egilsson, Kónguló, Kusk & Óviti, Kvikindi, Madmadmad, Markéta Irglová, Monikaze, Mugison, Sandrayati, Sigrún Stella, SKAAR, Soffía, Sprints, Superjava, Superserious, Tilbury.Þeir listamenn sem hafa verið tilkynntir hingað til:Andy Shauf,Anna Gréta, Árný Margrét, Ásdís, Ash Olsen, Balming Tiger, Blondshell, Bombay Bicycle Club, Cassia, Celebs, Clubdub, Cyber, Daniil, DOMi and JD Beck, Donkey Kid, Eydís Evensen, Faux Real, FETISH, Fran Vasilic, Gallus, Ghostly Kisses, Greyskies, GRÓA, Jelena Ciric, JJ Paulo, Jonathan Hultén, Kári Egilsson, Kónguló, Kristin Sesselja, Kneecap, Kusk & Óviti, Kvikindi, Lime Garden, Lón, Love’n’joy, Madmadmad, Markéta Irglová, Monikaze, Mugison, Myrkvi, Nanna, Neonme, Sandrayati, Sigrún Stella, SKAAR, Soffía, Sprints, Squid, Superjava, Superserious, The Goa Express, The Haunted Youth, Tilbury, Trentemøller, Whispering Sons, Yard Act. Hlusta má á lög tónlistarmannanna sem fram munu koma á hátíðinni í ár á spilunarlistanum hér fyrir neðan. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06 Iceland Airwaves valin besta innihátíð ársins 2022 Iceland Airwaves vann verðlaunin „besta innihátíðin“ á Evrópsku hátíðarverðlaununum (e. European Festival Awards) í Groningen í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2020 sem verðlaunin eru afhent. 19. janúar 2023 14:44 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Þar á meðal er enska hljómsveitin Bombay Bicycle Club sem er enginn nýgræðingur á hátíðinni og kom fyrst til Íslands og spilaði á Airwaves árið 2010. Fjöldi innlendra og erlendra tónlistarmanna hafa auk ensku strákanna bæst í hópinn.Þar á meðal eru tónlistarmennirnir í upprennandi pönkbandinu Sprints, frönsk-amerísku bræðurnir Faux Real, kanadíska söngvaskáldið Andy Shauf, indí elektóníkin Ghostly Kisses frá Montreal, norska poppstjarnan SKAAR, fransk-bandaríska djass dúettinn DOMi & JD BECK og þýski pródúsentinn Donkey Kid, ásamt fjölmörgum fleirum. Þá láta íslenskir tónlistarmenn sitt ekki eftir liggja á tónlistarhátíðinni. Vestfjarðardrottningin Árný Margrét mætir til leiks, auk píanómúsíkantsins Eydísar Evensen, nýstirnunum Kónguló, Kusk & Óviti og tónlistarsnillingsins Kára. Þá mætir goðsögnin Mugison að sjálfsögðu til leiks.Tilkynnt í dag:Andy Shauf,Anna Gréta, Árný Margrét, Ásdís, Ash Olsen, Bombay Bicycle Club, Celebs, Cyber, DOMi and JD Beck, Donkey Kid, Eydís Evensen, Faux Real, Ghostly Kisses, Greyskies, GRÓA, Jelena Ciric, JJ Paulo, Jonathan Hultén, Kári Egilsson, Kónguló, Kusk & Óviti, Kvikindi, Madmadmad, Markéta Irglová, Monikaze, Mugison, Sandrayati, Sigrún Stella, SKAAR, Soffía, Sprints, Superjava, Superserious, Tilbury.Þeir listamenn sem hafa verið tilkynntir hingað til:Andy Shauf,Anna Gréta, Árný Margrét, Ásdís, Ash Olsen, Balming Tiger, Blondshell, Bombay Bicycle Club, Cassia, Celebs, Clubdub, Cyber, Daniil, DOMi and JD Beck, Donkey Kid, Eydís Evensen, Faux Real, FETISH, Fran Vasilic, Gallus, Ghostly Kisses, Greyskies, GRÓA, Jelena Ciric, JJ Paulo, Jonathan Hultén, Kári Egilsson, Kónguló, Kristin Sesselja, Kneecap, Kusk & Óviti, Kvikindi, Lime Garden, Lón, Love’n’joy, Madmadmad, Markéta Irglová, Monikaze, Mugison, Myrkvi, Nanna, Neonme, Sandrayati, Sigrún Stella, SKAAR, Soffía, Sprints, Squid, Superjava, Superserious, The Goa Express, The Haunted Youth, Tilbury, Trentemøller, Whispering Sons, Yard Act. Hlusta má á lög tónlistarmannanna sem fram munu koma á hátíðinni í ár á spilunarlistanum hér fyrir neðan.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06 Iceland Airwaves valin besta innihátíð ársins 2022 Iceland Airwaves vann verðlaunin „besta innihátíðin“ á Evrópsku hátíðarverðlaununum (e. European Festival Awards) í Groningen í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2020 sem verðlaunin eru afhent. 19. janúar 2023 14:44 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06
Iceland Airwaves valin besta innihátíð ársins 2022 Iceland Airwaves vann verðlaunin „besta innihátíðin“ á Evrópsku hátíðarverðlaununum (e. European Festival Awards) í Groningen í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2020 sem verðlaunin eru afhent. 19. janúar 2023 14:44
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist