„Mesti vorbragurinn var á dómaranum“ Andri Már Eggertsson skrifar 10. apríl 2023 21:50 Jón Sveinsson, þjálfari Fram. Vísir/Diego Fram og FH gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik. Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var nokkuð sáttur með stigið en fannst halla á Fram í dómgæslunni. „Ég held að heilt yfir hafi jafntefli verið sanngjörn niðurstaða. Bæði lið skoruðu tvö mörk og þannig endaði leikurinn,“ sagði Jón Sveinsson eftir leik. Jón var nokkuð sáttur með spilamennsku Fram í fyrri hálfleik en bæði lið skoruðu úr vítaspyrnu og staðan var 1-1 í hálfleik. „Heilt yfir var ég sáttur. Það var vorbragur á þessu hjá báðum liðum. Það var mikil barátta og læti í þessum leik og mér fannst þetta bara fín frammistaða.“ Fram byrjaði seinni hálfleik vel og skapaði mikið af færum sem skilaði einu marki. „Ég var ánægður með hvernig við komum inn í seinni hálfleik. Menn ætluðu sér að taka þennan leik en það var erfitt að eiga við FH-inga. Þeir börðust og náðu að jafna sem ég var ekki sáttur við. Við fengum færi undir lokin til að gera sigurmarkið en náðum ekki að nýta það.“ Jón var ekki sáttur með Jóhann Inga Jónsson dómara. Það var mikil æsingur undir lokin þar sem Már Ægisson fékk gult spjald eftir einvígi við Dani Hatakka sem var á gulu spjaldi og hefði átt að fá annað gult spjald og þar með rautt spjald. „Dani Hatakka átti auðvitað að fá gult frekar en minn maður sem gerði ekkert annað en að standa yfir brotinu og fara frá þegar honum var hrint niður. Ég held að dómarinn hafi guggnað á að gefa Dani Hatakka seinna gula spjaldið þar sem hann leit á bókina og hætti við.“ „Mér fannst því miður mesti vorbragurinn vera á dómaranum inn á vellinum en það er bara eins og það er. Það voru nokkrar skrítnar ákvarðanir í þessum leik og mér fannst halla á okkur sérstaklega í spjöldum,“ sagði Jón Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Sjá meira
„Ég held að heilt yfir hafi jafntefli verið sanngjörn niðurstaða. Bæði lið skoruðu tvö mörk og þannig endaði leikurinn,“ sagði Jón Sveinsson eftir leik. Jón var nokkuð sáttur með spilamennsku Fram í fyrri hálfleik en bæði lið skoruðu úr vítaspyrnu og staðan var 1-1 í hálfleik. „Heilt yfir var ég sáttur. Það var vorbragur á þessu hjá báðum liðum. Það var mikil barátta og læti í þessum leik og mér fannst þetta bara fín frammistaða.“ Fram byrjaði seinni hálfleik vel og skapaði mikið af færum sem skilaði einu marki. „Ég var ánægður með hvernig við komum inn í seinni hálfleik. Menn ætluðu sér að taka þennan leik en það var erfitt að eiga við FH-inga. Þeir börðust og náðu að jafna sem ég var ekki sáttur við. Við fengum færi undir lokin til að gera sigurmarkið en náðum ekki að nýta það.“ Jón var ekki sáttur með Jóhann Inga Jónsson dómara. Það var mikil æsingur undir lokin þar sem Már Ægisson fékk gult spjald eftir einvígi við Dani Hatakka sem var á gulu spjaldi og hefði átt að fá annað gult spjald og þar með rautt spjald. „Dani Hatakka átti auðvitað að fá gult frekar en minn maður sem gerði ekkert annað en að standa yfir brotinu og fara frá þegar honum var hrint niður. Ég held að dómarinn hafi guggnað á að gefa Dani Hatakka seinna gula spjaldið þar sem hann leit á bókina og hætti við.“ „Mér fannst því miður mesti vorbragurinn vera á dómaranum inn á vellinum en það er bara eins og það er. Það voru nokkrar skrítnar ákvarðanir í þessum leik og mér fannst halla á okkur sérstaklega í spjöldum,“ sagði Jón
Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Sjá meira