„Ef að þeir detta báðir út er eins gott að Hilmar hnoði alltaf í 30 stig" Jón Már Ferro skrifar 5. apríl 2023 22:22 Máté Dalmay, þjálfari Hauka, eðlilega brosandi eftir frábæran leik sinna manna. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Tölum bara hreina íslensku. Ég veit ekki hver staðan er á framlagshæsta leikmanni liðsins, hann er uppi á slysó. Ég veit ekki hver staðan er á kananum mínum. Ef að þeir detta báðir út er eins gott að Hilmar hnoði alltaf í 30 stig og ungu strákarnir þroskist á einhverjum met hraða til þess að við vinnum fleiri leiki í einvígínu," sagði Máté Dalmay, þjálfari Hauka, eftir sigur á móti Þór Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla. Það var eins og Haukar gætu ekki tapað í dag. Þegar þeir klúðruðu skoti, tóku þeir frákastið. Ef Þór skoraði tveggja stiga körfu, þá svöruðu heimamenn með þriggja stiga í næstu sókn. „Leikplanið gekk upp á tíu í dag. Ég er mjög ánægður að menn sofnuðu aldrei á verðinum. Mikið betri? Nei. Hlutirnir gengu upp varnarlega sem að við lögðum upp með. Þeir skjóta samt mjög illa. Við getum ekki bara stólað á að þeir klikki. Annars voru menn hjá þeim að skjóta sem við viljum að skjóti oft á tíðum. Fullt sem við getum lagað, vörnin var ekki fullkomin en það er rosalega margt sem gekk upp." Leikmenn Hauka fagna á bakvið þjálfara sinn.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Eitt af því sem Haukar lögðu upp með var að stöðva Vincent Malik Shahid. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel upp. „Nei hann er með 6 stig í hálfleik og það er allt af vítalínunni og jafnvel tvisvar sinnum varnarruðningur en ekki villa þegar hann ýtir hjálpinni frá með hægri höndinni. Svo sofnum við aðeins á verðinum, þá sýnir hann hvers vegna hann er örugglega stigahæsti leikmaður deildarinnar. Hann setti tvo, þrjá þrista í lokin, við erum of langt frá. Auðvitað er Darwin Davis algjör lykill í því að halda honum niðri. Hann er langbesti maður á mann varnarmaður deildarinnar úti á velli." Það var mikil ástæða fyrir Máté að brosa í kvöld.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Norbertas Giga fór meiddur af velli eftir rétt rúma eina mínútu. Ekki er vitað um hverskonar meiðsli eða hve alvarleg er að ræða. „Ég er að bíða hvort þetta sé, vonandi einhver létt tognun. Ég veit ekki hvort hann spili næsta leik eða þarnæsta eða hvort þetta sé eitthvað verra. Þá erum við bara án hans. Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Sjá meira
Það var eins og Haukar gætu ekki tapað í dag. Þegar þeir klúðruðu skoti, tóku þeir frákastið. Ef Þór skoraði tveggja stiga körfu, þá svöruðu heimamenn með þriggja stiga í næstu sókn. „Leikplanið gekk upp á tíu í dag. Ég er mjög ánægður að menn sofnuðu aldrei á verðinum. Mikið betri? Nei. Hlutirnir gengu upp varnarlega sem að við lögðum upp með. Þeir skjóta samt mjög illa. Við getum ekki bara stólað á að þeir klikki. Annars voru menn hjá þeim að skjóta sem við viljum að skjóti oft á tíðum. Fullt sem við getum lagað, vörnin var ekki fullkomin en það er rosalega margt sem gekk upp." Leikmenn Hauka fagna á bakvið þjálfara sinn.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Eitt af því sem Haukar lögðu upp með var að stöðva Vincent Malik Shahid. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel upp. „Nei hann er með 6 stig í hálfleik og það er allt af vítalínunni og jafnvel tvisvar sinnum varnarruðningur en ekki villa þegar hann ýtir hjálpinni frá með hægri höndinni. Svo sofnum við aðeins á verðinum, þá sýnir hann hvers vegna hann er örugglega stigahæsti leikmaður deildarinnar. Hann setti tvo, þrjá þrista í lokin, við erum of langt frá. Auðvitað er Darwin Davis algjör lykill í því að halda honum niðri. Hann er langbesti maður á mann varnarmaður deildarinnar úti á velli." Það var mikil ástæða fyrir Máté að brosa í kvöld.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Norbertas Giga fór meiddur af velli eftir rétt rúma eina mínútu. Ekki er vitað um hverskonar meiðsli eða hve alvarleg er að ræða. „Ég er að bíða hvort þetta sé, vonandi einhver létt tognun. Ég veit ekki hvort hann spili næsta leik eða þarnæsta eða hvort þetta sé eitthvað verra. Þá erum við bara án hans.
Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti