„Ef að þeir detta báðir út er eins gott að Hilmar hnoði alltaf í 30 stig" Jón Már Ferro skrifar 5. apríl 2023 22:22 Máté Dalmay, þjálfari Hauka, eðlilega brosandi eftir frábæran leik sinna manna. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Tölum bara hreina íslensku. Ég veit ekki hver staðan er á framlagshæsta leikmanni liðsins, hann er uppi á slysó. Ég veit ekki hver staðan er á kananum mínum. Ef að þeir detta báðir út er eins gott að Hilmar hnoði alltaf í 30 stig og ungu strákarnir þroskist á einhverjum met hraða til þess að við vinnum fleiri leiki í einvígínu," sagði Máté Dalmay, þjálfari Hauka, eftir sigur á móti Þór Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla. Það var eins og Haukar gætu ekki tapað í dag. Þegar þeir klúðruðu skoti, tóku þeir frákastið. Ef Þór skoraði tveggja stiga körfu, þá svöruðu heimamenn með þriggja stiga í næstu sókn. „Leikplanið gekk upp á tíu í dag. Ég er mjög ánægður að menn sofnuðu aldrei á verðinum. Mikið betri? Nei. Hlutirnir gengu upp varnarlega sem að við lögðum upp með. Þeir skjóta samt mjög illa. Við getum ekki bara stólað á að þeir klikki. Annars voru menn hjá þeim að skjóta sem við viljum að skjóti oft á tíðum. Fullt sem við getum lagað, vörnin var ekki fullkomin en það er rosalega margt sem gekk upp." Leikmenn Hauka fagna á bakvið þjálfara sinn.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Eitt af því sem Haukar lögðu upp með var að stöðva Vincent Malik Shahid. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel upp. „Nei hann er með 6 stig í hálfleik og það er allt af vítalínunni og jafnvel tvisvar sinnum varnarruðningur en ekki villa þegar hann ýtir hjálpinni frá með hægri höndinni. Svo sofnum við aðeins á verðinum, þá sýnir hann hvers vegna hann er örugglega stigahæsti leikmaður deildarinnar. Hann setti tvo, þrjá þrista í lokin, við erum of langt frá. Auðvitað er Darwin Davis algjör lykill í því að halda honum niðri. Hann er langbesti maður á mann varnarmaður deildarinnar úti á velli." Það var mikil ástæða fyrir Máté að brosa í kvöld.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Norbertas Giga fór meiddur af velli eftir rétt rúma eina mínútu. Ekki er vitað um hverskonar meiðsli eða hve alvarleg er að ræða. „Ég er að bíða hvort þetta sé, vonandi einhver létt tognun. Ég veit ekki hvort hann spili næsta leik eða þarnæsta eða hvort þetta sé eitthvað verra. Þá erum við bara án hans. Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Sjá meira
Það var eins og Haukar gætu ekki tapað í dag. Þegar þeir klúðruðu skoti, tóku þeir frákastið. Ef Þór skoraði tveggja stiga körfu, þá svöruðu heimamenn með þriggja stiga í næstu sókn. „Leikplanið gekk upp á tíu í dag. Ég er mjög ánægður að menn sofnuðu aldrei á verðinum. Mikið betri? Nei. Hlutirnir gengu upp varnarlega sem að við lögðum upp með. Þeir skjóta samt mjög illa. Við getum ekki bara stólað á að þeir klikki. Annars voru menn hjá þeim að skjóta sem við viljum að skjóti oft á tíðum. Fullt sem við getum lagað, vörnin var ekki fullkomin en það er rosalega margt sem gekk upp." Leikmenn Hauka fagna á bakvið þjálfara sinn.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Eitt af því sem Haukar lögðu upp með var að stöðva Vincent Malik Shahid. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel upp. „Nei hann er með 6 stig í hálfleik og það er allt af vítalínunni og jafnvel tvisvar sinnum varnarruðningur en ekki villa þegar hann ýtir hjálpinni frá með hægri höndinni. Svo sofnum við aðeins á verðinum, þá sýnir hann hvers vegna hann er örugglega stigahæsti leikmaður deildarinnar. Hann setti tvo, þrjá þrista í lokin, við erum of langt frá. Auðvitað er Darwin Davis algjör lykill í því að halda honum niðri. Hann er langbesti maður á mann varnarmaður deildarinnar úti á velli." Það var mikil ástæða fyrir Máté að brosa í kvöld.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Norbertas Giga fór meiddur af velli eftir rétt rúma eina mínútu. Ekki er vitað um hverskonar meiðsli eða hve alvarleg er að ræða. „Ég er að bíða hvort þetta sé, vonandi einhver létt tognun. Ég veit ekki hvort hann spili næsta leik eða þarnæsta eða hvort þetta sé eitthvað verra. Þá erum við bara án hans.
Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52