„Ef að þeir detta báðir út er eins gott að Hilmar hnoði alltaf í 30 stig" Jón Már Ferro skrifar 5. apríl 2023 22:22 Máté Dalmay, þjálfari Hauka, eðlilega brosandi eftir frábæran leik sinna manna. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Tölum bara hreina íslensku. Ég veit ekki hver staðan er á framlagshæsta leikmanni liðsins, hann er uppi á slysó. Ég veit ekki hver staðan er á kananum mínum. Ef að þeir detta báðir út er eins gott að Hilmar hnoði alltaf í 30 stig og ungu strákarnir þroskist á einhverjum met hraða til þess að við vinnum fleiri leiki í einvígínu," sagði Máté Dalmay, þjálfari Hauka, eftir sigur á móti Þór Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla. Það var eins og Haukar gætu ekki tapað í dag. Þegar þeir klúðruðu skoti, tóku þeir frákastið. Ef Þór skoraði tveggja stiga körfu, þá svöruðu heimamenn með þriggja stiga í næstu sókn. „Leikplanið gekk upp á tíu í dag. Ég er mjög ánægður að menn sofnuðu aldrei á verðinum. Mikið betri? Nei. Hlutirnir gengu upp varnarlega sem að við lögðum upp með. Þeir skjóta samt mjög illa. Við getum ekki bara stólað á að þeir klikki. Annars voru menn hjá þeim að skjóta sem við viljum að skjóti oft á tíðum. Fullt sem við getum lagað, vörnin var ekki fullkomin en það er rosalega margt sem gekk upp." Leikmenn Hauka fagna á bakvið þjálfara sinn.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Eitt af því sem Haukar lögðu upp með var að stöðva Vincent Malik Shahid. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel upp. „Nei hann er með 6 stig í hálfleik og það er allt af vítalínunni og jafnvel tvisvar sinnum varnarruðningur en ekki villa þegar hann ýtir hjálpinni frá með hægri höndinni. Svo sofnum við aðeins á verðinum, þá sýnir hann hvers vegna hann er örugglega stigahæsti leikmaður deildarinnar. Hann setti tvo, þrjá þrista í lokin, við erum of langt frá. Auðvitað er Darwin Davis algjör lykill í því að halda honum niðri. Hann er langbesti maður á mann varnarmaður deildarinnar úti á velli." Það var mikil ástæða fyrir Máté að brosa í kvöld.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Norbertas Giga fór meiddur af velli eftir rétt rúma eina mínútu. Ekki er vitað um hverskonar meiðsli eða hve alvarleg er að ræða. „Ég er að bíða hvort þetta sé, vonandi einhver létt tognun. Ég veit ekki hvort hann spili næsta leik eða þarnæsta eða hvort þetta sé eitthvað verra. Þá erum við bara án hans. Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Sjá meira
Það var eins og Haukar gætu ekki tapað í dag. Þegar þeir klúðruðu skoti, tóku þeir frákastið. Ef Þór skoraði tveggja stiga körfu, þá svöruðu heimamenn með þriggja stiga í næstu sókn. „Leikplanið gekk upp á tíu í dag. Ég er mjög ánægður að menn sofnuðu aldrei á verðinum. Mikið betri? Nei. Hlutirnir gengu upp varnarlega sem að við lögðum upp með. Þeir skjóta samt mjög illa. Við getum ekki bara stólað á að þeir klikki. Annars voru menn hjá þeim að skjóta sem við viljum að skjóti oft á tíðum. Fullt sem við getum lagað, vörnin var ekki fullkomin en það er rosalega margt sem gekk upp." Leikmenn Hauka fagna á bakvið þjálfara sinn.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Eitt af því sem Haukar lögðu upp með var að stöðva Vincent Malik Shahid. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel upp. „Nei hann er með 6 stig í hálfleik og það er allt af vítalínunni og jafnvel tvisvar sinnum varnarruðningur en ekki villa þegar hann ýtir hjálpinni frá með hægri höndinni. Svo sofnum við aðeins á verðinum, þá sýnir hann hvers vegna hann er örugglega stigahæsti leikmaður deildarinnar. Hann setti tvo, þrjá þrista í lokin, við erum of langt frá. Auðvitað er Darwin Davis algjör lykill í því að halda honum niðri. Hann er langbesti maður á mann varnarmaður deildarinnar úti á velli." Það var mikil ástæða fyrir Máté að brosa í kvöld.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Norbertas Giga fór meiddur af velli eftir rétt rúma eina mínútu. Ekki er vitað um hverskonar meiðsli eða hve alvarleg er að ræða. „Ég er að bíða hvort þetta sé, vonandi einhver létt tognun. Ég veit ekki hvort hann spili næsta leik eða þarnæsta eða hvort þetta sé eitthvað verra. Þá erum við bara án hans.
Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52