„Ef að þeir detta báðir út er eins gott að Hilmar hnoði alltaf í 30 stig" Jón Már Ferro skrifar 5. apríl 2023 22:22 Máté Dalmay, þjálfari Hauka, eðlilega brosandi eftir frábæran leik sinna manna. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Tölum bara hreina íslensku. Ég veit ekki hver staðan er á framlagshæsta leikmanni liðsins, hann er uppi á slysó. Ég veit ekki hver staðan er á kananum mínum. Ef að þeir detta báðir út er eins gott að Hilmar hnoði alltaf í 30 stig og ungu strákarnir þroskist á einhverjum met hraða til þess að við vinnum fleiri leiki í einvígínu," sagði Máté Dalmay, þjálfari Hauka, eftir sigur á móti Þór Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla. Það var eins og Haukar gætu ekki tapað í dag. Þegar þeir klúðruðu skoti, tóku þeir frákastið. Ef Þór skoraði tveggja stiga körfu, þá svöruðu heimamenn með þriggja stiga í næstu sókn. „Leikplanið gekk upp á tíu í dag. Ég er mjög ánægður að menn sofnuðu aldrei á verðinum. Mikið betri? Nei. Hlutirnir gengu upp varnarlega sem að við lögðum upp með. Þeir skjóta samt mjög illa. Við getum ekki bara stólað á að þeir klikki. Annars voru menn hjá þeim að skjóta sem við viljum að skjóti oft á tíðum. Fullt sem við getum lagað, vörnin var ekki fullkomin en það er rosalega margt sem gekk upp." Leikmenn Hauka fagna á bakvið þjálfara sinn.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Eitt af því sem Haukar lögðu upp með var að stöðva Vincent Malik Shahid. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel upp. „Nei hann er með 6 stig í hálfleik og það er allt af vítalínunni og jafnvel tvisvar sinnum varnarruðningur en ekki villa þegar hann ýtir hjálpinni frá með hægri höndinni. Svo sofnum við aðeins á verðinum, þá sýnir hann hvers vegna hann er örugglega stigahæsti leikmaður deildarinnar. Hann setti tvo, þrjá þrista í lokin, við erum of langt frá. Auðvitað er Darwin Davis algjör lykill í því að halda honum niðri. Hann er langbesti maður á mann varnarmaður deildarinnar úti á velli." Það var mikil ástæða fyrir Máté að brosa í kvöld.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Norbertas Giga fór meiddur af velli eftir rétt rúma eina mínútu. Ekki er vitað um hverskonar meiðsli eða hve alvarleg er að ræða. „Ég er að bíða hvort þetta sé, vonandi einhver létt tognun. Ég veit ekki hvort hann spili næsta leik eða þarnæsta eða hvort þetta sé eitthvað verra. Þá erum við bara án hans. Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sjá meira
Það var eins og Haukar gætu ekki tapað í dag. Þegar þeir klúðruðu skoti, tóku þeir frákastið. Ef Þór skoraði tveggja stiga körfu, þá svöruðu heimamenn með þriggja stiga í næstu sókn. „Leikplanið gekk upp á tíu í dag. Ég er mjög ánægður að menn sofnuðu aldrei á verðinum. Mikið betri? Nei. Hlutirnir gengu upp varnarlega sem að við lögðum upp með. Þeir skjóta samt mjög illa. Við getum ekki bara stólað á að þeir klikki. Annars voru menn hjá þeim að skjóta sem við viljum að skjóti oft á tíðum. Fullt sem við getum lagað, vörnin var ekki fullkomin en það er rosalega margt sem gekk upp." Leikmenn Hauka fagna á bakvið þjálfara sinn.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Eitt af því sem Haukar lögðu upp með var að stöðva Vincent Malik Shahid. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel upp. „Nei hann er með 6 stig í hálfleik og það er allt af vítalínunni og jafnvel tvisvar sinnum varnarruðningur en ekki villa þegar hann ýtir hjálpinni frá með hægri höndinni. Svo sofnum við aðeins á verðinum, þá sýnir hann hvers vegna hann er örugglega stigahæsti leikmaður deildarinnar. Hann setti tvo, þrjá þrista í lokin, við erum of langt frá. Auðvitað er Darwin Davis algjör lykill í því að halda honum niðri. Hann er langbesti maður á mann varnarmaður deildarinnar úti á velli." Það var mikil ástæða fyrir Máté að brosa í kvöld.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Norbertas Giga fór meiddur af velli eftir rétt rúma eina mínútu. Ekki er vitað um hverskonar meiðsli eða hve alvarleg er að ræða. „Ég er að bíða hvort þetta sé, vonandi einhver létt tognun. Ég veit ekki hvort hann spili næsta leik eða þarnæsta eða hvort þetta sé eitthvað verra. Þá erum við bara án hans.
Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti