„Þetta er það sem Ólafssalur var gerður fyrir" Jón Már Ferro skrifar 5. apríl 2023 21:52 Hilmar Smári Henningson, leikmaður Hauka, var frábær í kvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Þetta er það sem Ólafssalur var gerður fyrir, hafa fullan sal af fólki og góða stemningu. Þórsararnir eins og alltaf mæta með flottan hóp af fólki. Þetta er ástæðan afhverju úrslitakeppnin er skemmtilegust," sagði Hilmar Smári Henningsson, leikmaður Hauka, eftir frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla. Hilmar skoraðir 32 stig og var maður leiksins. Stuðningsmenn Hauka létu vel í sér heyra í kvöld. Fögnuðu hverju stigi vel og innilega og létu dómarana heyra það þegar þeir þurfu smá aðhald. „Þetta hjálpar manni þvílíkt áfram þegar illa gengur og mér fannst við ná að nota orkuna sem þeir voru að gefa okkur í dag í að færa hana inn á völlinn." Hilmar skorar tvö af 32 stigum sínum í kvöld.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Hilmar lék við hvern sinn fingur og var í raun óstöðvandi sóknarlega. Þegar gestirnir nálguðust tók hann af skarið og gaf heimamönnum andrými. „Í rauninni opið pláss og sjálfstraust held ég. Maður er alltaf með sjálfstraust, annars getur maður ekki gert neitt. Við misstum Giga út í byrjun. Stór hluti af okkar leik farinn. Þá þurftu menn að stiga upp og mér fannst ég bara gera það ágætlega í dag." Lykilmaður Hauka, Norbertas Giga, meiddist eftir rétt rúma mínútu og yfirgaf Ólafssal haltrandi. Hilmar var stóískur og sagði það ekki hafa haft nein áhrif. „Engin áhrif í dag. Mér fannst við spila flottan bolta. Það vantar nærveru inn í teig en ég er ekkert búinn að fara upp í klefa þannig ég veit ekkert hver staðan á honum er. Hann er að fá aðhlynningu og það er verið að skoða stöðuna. Það verður að koma í ljós á næstu dögum. Við fáum að vita það á eftir hvernig staðan er á honum. Að sjálfsögðu er þetta risastór leikmaður fyrir okkur og vonandi verður hann kominn á gólfið í næsta leik." Hilmar fór fyrir sínum mönnum í dag.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Þrátt fyrir frábæran sigur segir Hilmar þetta einungis vera eitt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum og gaf lítið fyrir að það væri einhver pressa farin af Hafnfirðingum. „Nei það er engin pressa farinn af okkur. Þetta er langt einvígi og við erum bara komnir með einn sigur. Okkur vantar tvo í viðbót. Þór vantar þrjá til að vinna. Eina sem við ætlum að gera er að koma í veg fyrir að þeir nái þremur. Og ná tveimur á undan þeim. Eins leiðinlegt svar og þetta er í rauninni. Það er engin pressa farin útaf því við erum ekki búnir að vinna neitt. Við erum bara komnir einu skrefi nær." Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Sjá meira
Stuðningsmenn Hauka létu vel í sér heyra í kvöld. Fögnuðu hverju stigi vel og innilega og létu dómarana heyra það þegar þeir þurfu smá aðhald. „Þetta hjálpar manni þvílíkt áfram þegar illa gengur og mér fannst við ná að nota orkuna sem þeir voru að gefa okkur í dag í að færa hana inn á völlinn." Hilmar skorar tvö af 32 stigum sínum í kvöld.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Hilmar lék við hvern sinn fingur og var í raun óstöðvandi sóknarlega. Þegar gestirnir nálguðust tók hann af skarið og gaf heimamönnum andrými. „Í rauninni opið pláss og sjálfstraust held ég. Maður er alltaf með sjálfstraust, annars getur maður ekki gert neitt. Við misstum Giga út í byrjun. Stór hluti af okkar leik farinn. Þá þurftu menn að stiga upp og mér fannst ég bara gera það ágætlega í dag." Lykilmaður Hauka, Norbertas Giga, meiddist eftir rétt rúma mínútu og yfirgaf Ólafssal haltrandi. Hilmar var stóískur og sagði það ekki hafa haft nein áhrif. „Engin áhrif í dag. Mér fannst við spila flottan bolta. Það vantar nærveru inn í teig en ég er ekkert búinn að fara upp í klefa þannig ég veit ekkert hver staðan á honum er. Hann er að fá aðhlynningu og það er verið að skoða stöðuna. Það verður að koma í ljós á næstu dögum. Við fáum að vita það á eftir hvernig staðan er á honum. Að sjálfsögðu er þetta risastór leikmaður fyrir okkur og vonandi verður hann kominn á gólfið í næsta leik." Hilmar fór fyrir sínum mönnum í dag.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Þrátt fyrir frábæran sigur segir Hilmar þetta einungis vera eitt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum og gaf lítið fyrir að það væri einhver pressa farin af Hafnfirðingum. „Nei það er engin pressa farinn af okkur. Þetta er langt einvígi og við erum bara komnir með einn sigur. Okkur vantar tvo í viðbót. Þór vantar þrjá til að vinna. Eina sem við ætlum að gera er að koma í veg fyrir að þeir nái þremur. Og ná tveimur á undan þeim. Eins leiðinlegt svar og þetta er í rauninni. Það er engin pressa farin útaf því við erum ekki búnir að vinna neitt. Við erum bara komnir einu skrefi nær."
Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52