Innlent

Eldur kviknaði í jeppling við Nettó

Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar
Jeppalingurinn sem um ræðir er dísilbíll.
Jeppalingurinn sem um ræðir er dísilbíll. Vísir/Vilhelm

Slökkvilið var kallað út að bílastæðinu við Nettó á Völlunum í Hafnarfirði nú fyrir skömmu eftir að eldur kviknaði í í jeppling.

„Okkar menn eru enn á staðnum og eru að vinna í því að slökkva eldinn,“ segir Jónas Árnason, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi.

Að sögn Jónasar er um dísilbíl að ræða en á þessari stundu er ekki hægt að segja til um eldsupptök.

„Það kemur sjaldnast í ljós, ef þetta er ekki eitthvað glæpsamlegt er þetta yfirleitt einhver tæknileg bilun.“Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.