„Einhverfa sést ekkert“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2023 10:29 Drómi hefur nú framleitt sína fyrstu stuttmynd. Kvikmyndagerðarmaðurinn Drómi Hauksson er með einhverfu en hann gerði á dögunum sautján mínútna stuttmynd um það hvernig einhverfir sjá heiminn ólíkt öðrum. Hann er 21 árs og er útskrifaður úr Kvikmyndaskólanum. Rætt var við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Stuttmyndin ber heitið Mitt litla skjól. „Þessi mynd á að taka fyrir að einhverfa sést ekkert og ég er með einhverfu og var greindur ungur með Asperger sem er þannig séð ekkert minni einhverfa en einhver önnur. Ég segi alveg að ég sé með einhverfu og fólk upplifir þetta bara misjafnlega. Menn eru algjörlega hættir að tala um eitthvað sem kallast Asperger,“ segir Drómi og heldur áfram. „Í mínu tilfelli fæ ég mikla ástríðu fyrir hlutum eins og kvikmyndagerð og ég næ virkilega að sökkva mér inn í það. Þar liggur áhuginn og það kom mjög fljótt í ljós. Myndin fjallar um strák sem vill bjóða stelpu með sér á tónleika en hann er að velta því fyrir sér hvort hann eigi að segja henni frá því að hann sé einhverfur og vera hann sjálfur. Eða bara leika hvernig hann heldur að samfélagið vilji sjá hann.“ Drómi segir að sagan sé í raun hans. „Þetta kom fyrir mig raunverulega en núna er sagan með smá tvisti. Þetta gerist í Grundarfirði en þar á ég fjölskyldu og þykir mjög vænt um þann bæ og fer oft þangað. Ég er ekki viss um að svona hafi verið gert áður, þar sem ég og báðir leikararnir erum einhverf. Mér finnst vanta meiri fræðslu komandi frá einhverjum sem þekkir þetta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Hann er 21 árs og er útskrifaður úr Kvikmyndaskólanum. Rætt var við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Stuttmyndin ber heitið Mitt litla skjól. „Þessi mynd á að taka fyrir að einhverfa sést ekkert og ég er með einhverfu og var greindur ungur með Asperger sem er þannig séð ekkert minni einhverfa en einhver önnur. Ég segi alveg að ég sé með einhverfu og fólk upplifir þetta bara misjafnlega. Menn eru algjörlega hættir að tala um eitthvað sem kallast Asperger,“ segir Drómi og heldur áfram. „Í mínu tilfelli fæ ég mikla ástríðu fyrir hlutum eins og kvikmyndagerð og ég næ virkilega að sökkva mér inn í það. Þar liggur áhuginn og það kom mjög fljótt í ljós. Myndin fjallar um strák sem vill bjóða stelpu með sér á tónleika en hann er að velta því fyrir sér hvort hann eigi að segja henni frá því að hann sé einhverfur og vera hann sjálfur. Eða bara leika hvernig hann heldur að samfélagið vilji sjá hann.“ Drómi segir að sagan sé í raun hans. „Þetta kom fyrir mig raunverulega en núna er sagan með smá tvisti. Þetta gerist í Grundarfirði en þar á ég fjölskyldu og þykir mjög vænt um þann bæ og fer oft þangað. Ég er ekki viss um að svona hafi verið gert áður, þar sem ég og báðir leikararnir erum einhverf. Mér finnst vanta meiri fræðslu komandi frá einhverjum sem þekkir þetta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira