„Home Alone“ hjálpaði Grealish eftir vonbrigðin á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2023 17:00 Jack Grealish mætti ferskur til Manchester City eftir New York ferð. Getty/Tom Flathers Enski landsliðsmaðurinn Jack Grealish sagði að skemmtiferð til New York og bandarísk jólamynd hafi hjálpað honum að vinna út úr vonbrigðunum á HM í Katar í desember. Enska landsliðið hafði tapaði í úrslitaleik Evrópumótsins árið áður en datt nú út í átta liða úrslitum á móti Frakklandi. Grealish og félagar í enska landsliðinu spila sinn fyrsta leik eftir HM þegar liðið mætir Ítölum á morgun í undankeppni EM. Enska landsliðið tapaði á móti Frökkum 10. desember og miðjumaður Manchester City fékk tíu daga til að jafna sig áður en hann snéri aftur í vinnuna hjá City. Jack Grealish reveals how he put World Cup disappointment behind him | @DominicKing_DM https://t.co/qRQ4bfVpwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 21, 2023 Uppáhalds jólamyndin kom þarna sterk inn. „Ég er með ávanabindandi persónuleika. Konan segir alltaf við mig að ef mér líkar við lag þá held ég áfram að spila það aftur og aftur,“ sagði Jack Grealish á blaðamannafundi enska landsliðsins. „Ég elska kvikmyndina Home Alone og hef horft svo oft á hana. Á hverjum jólum,“ sagði Grealish. Hann gisti í skemmtiferð sinni til New York á Plaza hótelinu sem er aðalvettvangur Home Alone 2. Jack Grealish wanted to a break after the World Cup, so he went Home Alone. He flew to Manhattan and booked into the Plaza, the setting for Home Alone 2. "I stayed in the hotel, Grealish says proudly.@JackGrealish interview | @henrywinter https://t.co/ymYVn8DP4s— Times Sport (@TimesSport) March 22, 2023 „Ég elskaði að horfa á hana og ég elska jólin. Móðir mín gerði jólin alltaf svo sérstök fyrir mig þegar ég var að alast upp. Ég vildi alltaf fá að vera í New York í kringum jólin en vegna fótboltans þá hafði ég aldrei áður náð því,“ sagði Grealish. „Það var á draumalistanum (bucket-list) mínum og ég náði að upplifa það þarna. Ég mætti siðan á æfingu á miðvikudeginum og við spiluðum svo við Liverpool í deildabikarnum á fimmtudeginum,“ sagði Grealish. Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Enska landsliðið hafði tapaði í úrslitaleik Evrópumótsins árið áður en datt nú út í átta liða úrslitum á móti Frakklandi. Grealish og félagar í enska landsliðinu spila sinn fyrsta leik eftir HM þegar liðið mætir Ítölum á morgun í undankeppni EM. Enska landsliðið tapaði á móti Frökkum 10. desember og miðjumaður Manchester City fékk tíu daga til að jafna sig áður en hann snéri aftur í vinnuna hjá City. Jack Grealish reveals how he put World Cup disappointment behind him | @DominicKing_DM https://t.co/qRQ4bfVpwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 21, 2023 Uppáhalds jólamyndin kom þarna sterk inn. „Ég er með ávanabindandi persónuleika. Konan segir alltaf við mig að ef mér líkar við lag þá held ég áfram að spila það aftur og aftur,“ sagði Jack Grealish á blaðamannafundi enska landsliðsins. „Ég elska kvikmyndina Home Alone og hef horft svo oft á hana. Á hverjum jólum,“ sagði Grealish. Hann gisti í skemmtiferð sinni til New York á Plaza hótelinu sem er aðalvettvangur Home Alone 2. Jack Grealish wanted to a break after the World Cup, so he went Home Alone. He flew to Manhattan and booked into the Plaza, the setting for Home Alone 2. "I stayed in the hotel, Grealish says proudly.@JackGrealish interview | @henrywinter https://t.co/ymYVn8DP4s— Times Sport (@TimesSport) March 22, 2023 „Ég elskaði að horfa á hana og ég elska jólin. Móðir mín gerði jólin alltaf svo sérstök fyrir mig þegar ég var að alast upp. Ég vildi alltaf fá að vera í New York í kringum jólin en vegna fótboltans þá hafði ég aldrei áður náð því,“ sagði Grealish. „Það var á draumalistanum (bucket-list) mínum og ég náði að upplifa það þarna. Ég mætti siðan á æfingu á miðvikudeginum og við spiluðum svo við Liverpool í deildabikarnum á fimmtudeginum,“ sagði Grealish.
Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira