Helgi Már: Þetta er óásættanlegt fyrir KR Jón Már Ferro skrifar 9. mars 2023 23:49 Helgi Már Magnússon Vísir/Bára Dröfn KR vann ÍR í jöfnum leik í Skógarseli í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að KR gæti fallið úr Subway-deild karla þrátt fyrir sigur. Til þess þurfti Stjarnan að vinna Breiðablik, sem þeir gerðu og því er stórveldið úr Vesturbæ fallið niður um deild. Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var allt annað en sáttur með niðurstöðuna. Sérstaklega í ljós þess hve stutt er síðan liðið vann sex íslandsmeistaratitla í röð. „Það er óásættanlegt að vera í þessari stöðu sem við erum í og fyrir KR. Þetta á ekki að gerast. Auðvitað er ánægjulegt að vinna leikinn en það er svona að þurfa treysta á aðra en sjálfa sig." KR hefur verið í slæmri stöðu lengstan hluta tímabilsins. Þrátt fyrir það er Helgi ánægður með liðið sem hann er með í höndunum núna. „Allir sem koma að liðinu bera ábyrgð á hvernig staðan er. Fyrir áramót fúnkeraði liðið ekki saman og líkamstjáningin var skelfileg. Það er á minni ábyrgð sem þjálfari að kreista það fram og ég náði því ekki. Nú erum við allavega komnir með lið sem berst saman og spilar saman." Helgi Már Magnússon, þjálfari KR.Vísir/Bára Dröfn Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan KR varð meistari. „Frá því við urðum síðast meistarar þá eru 14 leikmenn farnir. Stór hluti af þeim eru landsliðsmenn eða gæða leikmenn í þessari deild. Á móti hafa inn komið fjórir leikmenn og tveir af þeim eru farnir nú þegar. Þórir (Þórir Guðmundur Þorbjarnarson) fór í atvinnumennsku og Dagur (Dagur Kár Jónsson) fór eftir hálft tímabil. Þetta er dálítið geist og gerði okkur brothætta. Þá þarf að treysta á erlenda leikmenn og það er happdrætti." Helgi hefur engar áhyggjur af því hvernig lærisveinar hans mæti til leiks í síðustu þrjá leikina. Hann segist vera með topp menn og að þeir vilji eflaust sína sig og sanna. Að lokum var Helgi spurður út í framtíðina en sagðist ætla ræða hana að tímabilinu loknu. Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 82-85 | Fallnir KR-ingar settu stórt strik í reikninginn hjá Breiðhyltingum KR vann þriggja stiga sigur á ÍR í Subway-deild karla í kvöld. Áður en leiknum lauk var ljóst að KR væri fallið úr deildinni en Vesturbæingar létu það ekki á sig fá og unnu súrsætan sigur. 9. mars 2023 22:06 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sjá meira
Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var allt annað en sáttur með niðurstöðuna. Sérstaklega í ljós þess hve stutt er síðan liðið vann sex íslandsmeistaratitla í röð. „Það er óásættanlegt að vera í þessari stöðu sem við erum í og fyrir KR. Þetta á ekki að gerast. Auðvitað er ánægjulegt að vinna leikinn en það er svona að þurfa treysta á aðra en sjálfa sig." KR hefur verið í slæmri stöðu lengstan hluta tímabilsins. Þrátt fyrir það er Helgi ánægður með liðið sem hann er með í höndunum núna. „Allir sem koma að liðinu bera ábyrgð á hvernig staðan er. Fyrir áramót fúnkeraði liðið ekki saman og líkamstjáningin var skelfileg. Það er á minni ábyrgð sem þjálfari að kreista það fram og ég náði því ekki. Nú erum við allavega komnir með lið sem berst saman og spilar saman." Helgi Már Magnússon, þjálfari KR.Vísir/Bára Dröfn Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan KR varð meistari. „Frá því við urðum síðast meistarar þá eru 14 leikmenn farnir. Stór hluti af þeim eru landsliðsmenn eða gæða leikmenn í þessari deild. Á móti hafa inn komið fjórir leikmenn og tveir af þeim eru farnir nú þegar. Þórir (Þórir Guðmundur Þorbjarnarson) fór í atvinnumennsku og Dagur (Dagur Kár Jónsson) fór eftir hálft tímabil. Þetta er dálítið geist og gerði okkur brothætta. Þá þarf að treysta á erlenda leikmenn og það er happdrætti." Helgi hefur engar áhyggjur af því hvernig lærisveinar hans mæti til leiks í síðustu þrjá leikina. Hann segist vera með topp menn og að þeir vilji eflaust sína sig og sanna. Að lokum var Helgi spurður út í framtíðina en sagðist ætla ræða hana að tímabilinu loknu.
Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 82-85 | Fallnir KR-ingar settu stórt strik í reikninginn hjá Breiðhyltingum KR vann þriggja stiga sigur á ÍR í Subway-deild karla í kvöld. Áður en leiknum lauk var ljóst að KR væri fallið úr deildinni en Vesturbæingar létu það ekki á sig fá og unnu súrsætan sigur. 9. mars 2023 22:06 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 82-85 | Fallnir KR-ingar settu stórt strik í reikninginn hjá Breiðhyltingum KR vann þriggja stiga sigur á ÍR í Subway-deild karla í kvöld. Áður en leiknum lauk var ljóst að KR væri fallið úr deildinni en Vesturbæingar létu það ekki á sig fá og unnu súrsætan sigur. 9. mars 2023 22:06