Framúrkeyrsla stofnana mikið áhyggjuefni Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 28. febrúar 2023 16:40 Bjarni Benediktsson hefur miklar áhyggjur af verðbólgunni sem enn hækkar þrátt fyrir síendurteknar stýrivaxtahækkanir. Vísir/Vilhelm Hækkun verðbólgu umfram allar spár er mikið áhyggjuefni segir fjármálaráðherra. Hann gagnrýnir framúrkeyrslu stofnanna og segir að tekið verði á því í næstu fjármálaáætlun. Engar auðveldar leiðir séu í boði þegar mönnum hafi mistekist á ná tökum á verðbólgunni. Samkvæmt tölum Hagstofunnar er verðbólga í fyrsta sinn í fjórtán ár komin yfir tíu prósent. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það vera mikið áhyggjuefni að verðbólgan hækki enn - og svo mikið. „Og langt umfram væntingar á mjög greiðum grunni. Mjög margir undirliðir vísitölunnar eru að hækka mjög umfram verðbólgumarkmið,“ segir Bjarni. Taka þurfi stöðunni alvarlega og að henni verði hugað við gerð fjármálaáætlunar. Seðlabankastjóri er meðal þeirra sem hefur gagnrýnt útgjaldaaukningu ríkissjóðs á sama tíma og seðlabankinn er að hækka vexti til að ná verðbólgunni niður. Bjarni segir Hann segir útgjöldin vissulega hafa aukist en segir fleiri þætti hafa áhrif. „En það er fram úr keyrslan, þegar stofnanir standa ekki fjárlög. Fara jafnvel tugi milljarða fram úr fjárlögum. Það hefur mér þótt vera sérstakt áhyggjuefni. Þannig hefur eftirlit með fjárlögum ekki verið fullnægjandi. Við erum að bregðast við og semja næstu fjármálaáætlun sem mun tala inn í þessar aðstæður.“ Hann segir þetta meðal annars raunina í heilbrigðiskerfinu. Einnig þurfi nú þegar að huga að næstu kjaralota og passa að launahækkanir keyri ekki áfram frekari verðbólgu. „Það eru engar auðveldar leiðir út úr því en þær eru til og kalla á samstarf og samstöðu um að ná verðbólgunni niður,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Verðlag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Sjá meira
Samkvæmt tölum Hagstofunnar er verðbólga í fyrsta sinn í fjórtán ár komin yfir tíu prósent. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það vera mikið áhyggjuefni að verðbólgan hækki enn - og svo mikið. „Og langt umfram væntingar á mjög greiðum grunni. Mjög margir undirliðir vísitölunnar eru að hækka mjög umfram verðbólgumarkmið,“ segir Bjarni. Taka þurfi stöðunni alvarlega og að henni verði hugað við gerð fjármálaáætlunar. Seðlabankastjóri er meðal þeirra sem hefur gagnrýnt útgjaldaaukningu ríkissjóðs á sama tíma og seðlabankinn er að hækka vexti til að ná verðbólgunni niður. Bjarni segir Hann segir útgjöldin vissulega hafa aukist en segir fleiri þætti hafa áhrif. „En það er fram úr keyrslan, þegar stofnanir standa ekki fjárlög. Fara jafnvel tugi milljarða fram úr fjárlögum. Það hefur mér þótt vera sérstakt áhyggjuefni. Þannig hefur eftirlit með fjárlögum ekki verið fullnægjandi. Við erum að bregðast við og semja næstu fjármálaáætlun sem mun tala inn í þessar aðstæður.“ Hann segir þetta meðal annars raunina í heilbrigðiskerfinu. Einnig þurfi nú þegar að huga að næstu kjaralota og passa að launahækkanir keyri ekki áfram frekari verðbólgu. „Það eru engar auðveldar leiðir út úr því en þær eru til og kalla á samstarf og samstöðu um að ná verðbólgunni niður,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Verðlag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Sjá meira