Framúrkeyrsla stofnana mikið áhyggjuefni Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 28. febrúar 2023 16:40 Bjarni Benediktsson hefur miklar áhyggjur af verðbólgunni sem enn hækkar þrátt fyrir síendurteknar stýrivaxtahækkanir. Vísir/Vilhelm Hækkun verðbólgu umfram allar spár er mikið áhyggjuefni segir fjármálaráðherra. Hann gagnrýnir framúrkeyrslu stofnanna og segir að tekið verði á því í næstu fjármálaáætlun. Engar auðveldar leiðir séu í boði þegar mönnum hafi mistekist á ná tökum á verðbólgunni. Samkvæmt tölum Hagstofunnar er verðbólga í fyrsta sinn í fjórtán ár komin yfir tíu prósent. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það vera mikið áhyggjuefni að verðbólgan hækki enn - og svo mikið. „Og langt umfram væntingar á mjög greiðum grunni. Mjög margir undirliðir vísitölunnar eru að hækka mjög umfram verðbólgumarkmið,“ segir Bjarni. Taka þurfi stöðunni alvarlega og að henni verði hugað við gerð fjármálaáætlunar. Seðlabankastjóri er meðal þeirra sem hefur gagnrýnt útgjaldaaukningu ríkissjóðs á sama tíma og seðlabankinn er að hækka vexti til að ná verðbólgunni niður. Bjarni segir Hann segir útgjöldin vissulega hafa aukist en segir fleiri þætti hafa áhrif. „En það er fram úr keyrslan, þegar stofnanir standa ekki fjárlög. Fara jafnvel tugi milljarða fram úr fjárlögum. Það hefur mér þótt vera sérstakt áhyggjuefni. Þannig hefur eftirlit með fjárlögum ekki verið fullnægjandi. Við erum að bregðast við og semja næstu fjármálaáætlun sem mun tala inn í þessar aðstæður.“ Hann segir þetta meðal annars raunina í heilbrigðiskerfinu. Einnig þurfi nú þegar að huga að næstu kjaralota og passa að launahækkanir keyri ekki áfram frekari verðbólgu. „Það eru engar auðveldar leiðir út úr því en þær eru til og kalla á samstarf og samstöðu um að ná verðbólgunni niður,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Verðlag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Samkvæmt tölum Hagstofunnar er verðbólga í fyrsta sinn í fjórtán ár komin yfir tíu prósent. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það vera mikið áhyggjuefni að verðbólgan hækki enn - og svo mikið. „Og langt umfram væntingar á mjög greiðum grunni. Mjög margir undirliðir vísitölunnar eru að hækka mjög umfram verðbólgumarkmið,“ segir Bjarni. Taka þurfi stöðunni alvarlega og að henni verði hugað við gerð fjármálaáætlunar. Seðlabankastjóri er meðal þeirra sem hefur gagnrýnt útgjaldaaukningu ríkissjóðs á sama tíma og seðlabankinn er að hækka vexti til að ná verðbólgunni niður. Bjarni segir Hann segir útgjöldin vissulega hafa aukist en segir fleiri þætti hafa áhrif. „En það er fram úr keyrslan, þegar stofnanir standa ekki fjárlög. Fara jafnvel tugi milljarða fram úr fjárlögum. Það hefur mér þótt vera sérstakt áhyggjuefni. Þannig hefur eftirlit með fjárlögum ekki verið fullnægjandi. Við erum að bregðast við og semja næstu fjármálaáætlun sem mun tala inn í þessar aðstæður.“ Hann segir þetta meðal annars raunina í heilbrigðiskerfinu. Einnig þurfi nú þegar að huga að næstu kjaralota og passa að launahækkanir keyri ekki áfram frekari verðbólgu. „Það eru engar auðveldar leiðir út úr því en þær eru til og kalla á samstarf og samstöðu um að ná verðbólgunni niður,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Verðlag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira