Rússnesk ólympíuhetja þungt haldin eftir sýningu í brunagaddi Smári Jökull Jónsson skrifar 22. febrúar 2023 22:31 Kostomarov vann till gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tórínó árið 2006 ásamt Tatiana Navka. Vísir/Getty Rússneski ólympíumeistarinn Romas Kostomarov liggur nú á sjúkrahúsi í Rússlandi en hann hefur misst báða fæturnar í kjölfar þess að hann kom fram á skautasýningu í miklu frosti í janúar. Roman Kostomarov sem er fjörtíu og fimm ára gamall listhlaupari á skautum, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tórínó árið 2006. Eftir að keppnisferlinum lauk hélt Kostomarov áfram að koma fram á hinum ýmsu skautasýningum og það var einmitt í kjölfarið á einni slíkri í janúar sem heilsu Kostomarov fór að hraka. Hann kom þá fram á sýningu utanhúss í meira en tuttugu stiga frosti og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa kvartað undan verk fyrir brjósti og slappleika. Kostomarov var síðan greindur með blóðeitrun og lungnabólgu og var að lokum settur í öndunarvél til að auka líkurnar á að hægt væri að koma honum á bataveg. Eftir frekari erfiðleika þurfti svo að fjarlæga báða fætur hans og sömuleiðis nokkra fingur. Í framhaldinu varð ástand Kostomarov betra en um helgina fékk hann heilablóðfall og er nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Auk Ólympíugullsins árið 2006 hefur Kostomarov unnið til alls fimm gullverðlauna á heims- og evrópumótum en hann er einn sigursælasti skautahlaupari Rússa frá upphafi. Skautaíþróttir Rússland Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sjá meira
Roman Kostomarov sem er fjörtíu og fimm ára gamall listhlaupari á skautum, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tórínó árið 2006. Eftir að keppnisferlinum lauk hélt Kostomarov áfram að koma fram á hinum ýmsu skautasýningum og það var einmitt í kjölfarið á einni slíkri í janúar sem heilsu Kostomarov fór að hraka. Hann kom þá fram á sýningu utanhúss í meira en tuttugu stiga frosti og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa kvartað undan verk fyrir brjósti og slappleika. Kostomarov var síðan greindur með blóðeitrun og lungnabólgu og var að lokum settur í öndunarvél til að auka líkurnar á að hægt væri að koma honum á bataveg. Eftir frekari erfiðleika þurfti svo að fjarlæga báða fætur hans og sömuleiðis nokkra fingur. Í framhaldinu varð ástand Kostomarov betra en um helgina fékk hann heilablóðfall og er nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Auk Ólympíugullsins árið 2006 hefur Kostomarov unnið til alls fimm gullverðlauna á heims- og evrópumótum en hann er einn sigursælasti skautahlaupari Rússa frá upphafi.
Skautaíþróttir Rússland Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sjá meira