Rússnesk ólympíuhetja þungt haldin eftir sýningu í brunagaddi Smári Jökull Jónsson skrifar 22. febrúar 2023 22:31 Kostomarov vann till gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tórínó árið 2006 ásamt Tatiana Navka. Vísir/Getty Rússneski ólympíumeistarinn Romas Kostomarov liggur nú á sjúkrahúsi í Rússlandi en hann hefur misst báða fæturnar í kjölfar þess að hann kom fram á skautasýningu í miklu frosti í janúar. Roman Kostomarov sem er fjörtíu og fimm ára gamall listhlaupari á skautum, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tórínó árið 2006. Eftir að keppnisferlinum lauk hélt Kostomarov áfram að koma fram á hinum ýmsu skautasýningum og það var einmitt í kjölfarið á einni slíkri í janúar sem heilsu Kostomarov fór að hraka. Hann kom þá fram á sýningu utanhúss í meira en tuttugu stiga frosti og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa kvartað undan verk fyrir brjósti og slappleika. Kostomarov var síðan greindur með blóðeitrun og lungnabólgu og var að lokum settur í öndunarvél til að auka líkurnar á að hægt væri að koma honum á bataveg. Eftir frekari erfiðleika þurfti svo að fjarlæga báða fætur hans og sömuleiðis nokkra fingur. Í framhaldinu varð ástand Kostomarov betra en um helgina fékk hann heilablóðfall og er nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Auk Ólympíugullsins árið 2006 hefur Kostomarov unnið til alls fimm gullverðlauna á heims- og evrópumótum en hann er einn sigursælasti skautahlaupari Rússa frá upphafi. Skautaíþróttir Rússland Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Sjá meira
Roman Kostomarov sem er fjörtíu og fimm ára gamall listhlaupari á skautum, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tórínó árið 2006. Eftir að keppnisferlinum lauk hélt Kostomarov áfram að koma fram á hinum ýmsu skautasýningum og það var einmitt í kjölfarið á einni slíkri í janúar sem heilsu Kostomarov fór að hraka. Hann kom þá fram á sýningu utanhúss í meira en tuttugu stiga frosti og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa kvartað undan verk fyrir brjósti og slappleika. Kostomarov var síðan greindur með blóðeitrun og lungnabólgu og var að lokum settur í öndunarvél til að auka líkurnar á að hægt væri að koma honum á bataveg. Eftir frekari erfiðleika þurfti svo að fjarlæga báða fætur hans og sömuleiðis nokkra fingur. Í framhaldinu varð ástand Kostomarov betra en um helgina fékk hann heilablóðfall og er nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Auk Ólympíugullsins árið 2006 hefur Kostomarov unnið til alls fimm gullverðlauna á heims- og evrópumótum en hann er einn sigursælasti skautahlaupari Rússa frá upphafi.
Skautaíþróttir Rússland Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Sjá meira