„Rosalega frústrerandi“ að trúa því að maður geti betur Sindri Sverrisson skrifar 7. febrúar 2023 09:01 Kolbeinn Höður Gunnarsson er fljótasti maður landsins í dag. vísir/Sigurjón Kolbeinn Höður Gunnarsson er fljótasti maður landsins en hann hefur á skömmum tíma slegið Íslandsmetin í 60 og 200 metra hlaupi innanhúss. Hann segist nú vera að sýna nokkuð sem hann vissi lengi að hann gæti. Kolbeinn vakti fyrst athygli fyrir um áratug þegar þessi 27 ára Akureyringur fór að setja sín fyrstu Íslandsmet, í 200 og 400 metra hlaupum. Hann hefur síðan æft og keppt fyrir FH síðustu ár, og einnig Memphis-háskólann þegar hann bjó í Bandaríkjunum, og er eins og fyrr segir orðinn fljótasti maður landsins. Kolbeinn sló nefnilega 30 ára gamalt Íslandsmet í 60 metra hlaupi innanhúss á Nike-mótaröðinni í Kaplakrika í janúar, með því að hlaupa á 6,68 sekúndum, og svo eigið Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum um helgina þegar hann hljóp á 21,03. Gamla metið hans var 21,21 sekúndur. „Alltaf fundið það innst inni að ég væri betri“ „Upplifunin er þannig og ég hef alltaf fundið það innst inni að ég væri betri en það sem ég hef verið að sýna síðustu ár. Það getur verið rosalega frústrerandi að trúa því upp á sjálfan sig að maður eigi að vera á betri stað en maður er. En loksins er maður að sýna fram á það að maður sé á þessum stað sem maður trúði alltaf á,“ sagði Kolbeinn í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöld. Þar kom fram að þrátt fyrir að Kolbeinn væri fljótasti maður landsins nyti hann engra sérstakra styrkja úr Afrekssjóði. „Það mætti vera mun betur staðið að þessu. Mín persónulega skoðun er að það ætti að aðstoða fólk við að komast á þetta „level“. Ekki bíða eftir því að það vinni sig þangað sjálft og fara síðan að henda í það peningum. En ég er svo sem ekki við stjórnvölinn og hef ekkert um það að segja. En vonandi með komu Vésteins [Hafsteinssonar, nýráðins afreksstjóra ÍSÍ] til landsins þá breytist þetta, og breytist vonandi fljótt því ég á ekki mikið eftir í þessu,“ sagði Kolbeinn hlæjandi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira
Kolbeinn vakti fyrst athygli fyrir um áratug þegar þessi 27 ára Akureyringur fór að setja sín fyrstu Íslandsmet, í 200 og 400 metra hlaupum. Hann hefur síðan æft og keppt fyrir FH síðustu ár, og einnig Memphis-háskólann þegar hann bjó í Bandaríkjunum, og er eins og fyrr segir orðinn fljótasti maður landsins. Kolbeinn sló nefnilega 30 ára gamalt Íslandsmet í 60 metra hlaupi innanhúss á Nike-mótaröðinni í Kaplakrika í janúar, með því að hlaupa á 6,68 sekúndum, og svo eigið Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum um helgina þegar hann hljóp á 21,03. Gamla metið hans var 21,21 sekúndur. „Alltaf fundið það innst inni að ég væri betri“ „Upplifunin er þannig og ég hef alltaf fundið það innst inni að ég væri betri en það sem ég hef verið að sýna síðustu ár. Það getur verið rosalega frústrerandi að trúa því upp á sjálfan sig að maður eigi að vera á betri stað en maður er. En loksins er maður að sýna fram á það að maður sé á þessum stað sem maður trúði alltaf á,“ sagði Kolbeinn í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöld. Þar kom fram að þrátt fyrir að Kolbeinn væri fljótasti maður landsins nyti hann engra sérstakra styrkja úr Afrekssjóði. „Það mætti vera mun betur staðið að þessu. Mín persónulega skoðun er að það ætti að aðstoða fólk við að komast á þetta „level“. Ekki bíða eftir því að það vinni sig þangað sjálft og fara síðan að henda í það peningum. En ég er svo sem ekki við stjórnvölinn og hef ekkert um það að segja. En vonandi með komu Vésteins [Hafsteinssonar, nýráðins afreksstjóra ÍSÍ] til landsins þá breytist þetta, og breytist vonandi fljótt því ég á ekki mikið eftir í þessu,“ sagði Kolbeinn hlæjandi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira