Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsins afhjúpaðar Sylvía Rut Sigfúsdóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Elma Rut Valtýsdóttir skrifa 24. janúar 2023 11:00 Mikil spenna myndast í kvikmymdaheiminum þegar tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna eru tilkynntar. Í dag verða tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 kynntar í beinni útsendingu. Tilnefningarnar verða afhjúpaðar á á YouTube-síðu Óskarsverðlaunanna. Hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi og hér á Vísi í spilaranum neðar í fréttinni. Verðlaunahátíðin fer fram þann 12. mars næstkomandi en þetta er í 95. skipti sem Óskarsverðlaunin eru afhent. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og fyrir afhendinguna verður hægt að fylgjast með stjörnunum mæta á rauða dregilinn á Stöð 2 Vísi. Hægt verður að fylgjast með tilkynningu tilnefninganna í spilaranum hér fyrir neðan en viðburðurinn hefst klukkan 13:30 að íslenskum tíma. Í vakt hér neðar í fréttinni verður svo fjallað um það helsta sem fram kemur í útsendingunni.
Tilnefningarnar verða afhjúpaðar á á YouTube-síðu Óskarsverðlaunanna. Hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi og hér á Vísi í spilaranum neðar í fréttinni. Verðlaunahátíðin fer fram þann 12. mars næstkomandi en þetta er í 95. skipti sem Óskarsverðlaunin eru afhent. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og fyrir afhendinguna verður hægt að fylgjast með stjörnunum mæta á rauða dregilinn á Stöð 2 Vísi. Hægt verður að fylgjast með tilkynningu tilnefninganna í spilaranum hér fyrir neðan en viðburðurinn hefst klukkan 13:30 að íslenskum tíma. Í vakt hér neðar í fréttinni verður svo fjallað um það helsta sem fram kemur í útsendingunni.
Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Hollywood Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira