Osaka dregur sig úr leik á Opna ástralska Atli Arason skrifar 8. janúar 2023 11:00 Naomi Osaka mun ekki taka þátt á Opna ástralska risamótinu. Getty Images Naomi Osaka bætist við á lista þeirra leikmanna sem munu ekki taka þátt á fyrsta risamóti ársins í tennis, Opna ástralska mótinu, sem hefst síðar í þessu mánuði. „Naomi Osaka hefur dregið sig úr leik á Opna ástralska mótinu. Við munum sakna hennar á #AO2023,“ segir í Twitter færslu mótaraðarinnar í morgun. Hin úkraínska Dayana Yastremska mun taka sæti Osaka á mótinu. Naomi Osaka has withdrawn from the Australian Open. We will miss her at #AO2023 💙— #AusOpen (@AustralianOpen) January 8, 2023 Osaka, sem tvisvar hefur unnið Opna ástralska, hefur ekki spilað tennis síðan í september en hún hefur glímt við bæði þunglyndi og kvíða í fjölda ára. Þessi 25 ára japanski leikmaður hefur hríðfallið niður heimslistann eftir að hafa verið í fyrsta sæti listans um tíma. Osaka er nú í 47. sæti heimslistans en eftir að hún dróg sig úr leik á Opna ástralska hafa einhverjir áhyggjur af því að hún muni aldrei aftur snúa til baka á keppnisvöllinn. Ásamt Osaka hefur Venus Williams dregið sig úr leik. Ríkjandi meistari, Ash Barty, mun ekki taka þátt en hún hefur lagt spaðann á hilluna eins og Serena Williams. Þá hefur Roger Federer einnig lagt sinn spaða á hilluna og efsti maður heimslista karla, Carlos Alcaraz, þurfti að draga sig úr leik vegna meiðsla síðustu helgi. Það verður því nægt rými fyrir ný nöfn til að skjóta sér á stjörnuhimininn á Opna ástralska risamótinu sem hefst þann 16. janúar næstkomandi. Tennis Tengdar fréttir Venus Williams dregur sig úr keppni vegna meiðsla Bandaríska tenniskonan Venus Williams hefur ákveðið að draga sig úr keppni á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á æfingamóti í aðdraganda mótsins. 8. janúar 2023 08:01 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira
„Naomi Osaka hefur dregið sig úr leik á Opna ástralska mótinu. Við munum sakna hennar á #AO2023,“ segir í Twitter færslu mótaraðarinnar í morgun. Hin úkraínska Dayana Yastremska mun taka sæti Osaka á mótinu. Naomi Osaka has withdrawn from the Australian Open. We will miss her at #AO2023 💙— #AusOpen (@AustralianOpen) January 8, 2023 Osaka, sem tvisvar hefur unnið Opna ástralska, hefur ekki spilað tennis síðan í september en hún hefur glímt við bæði þunglyndi og kvíða í fjölda ára. Þessi 25 ára japanski leikmaður hefur hríðfallið niður heimslistann eftir að hafa verið í fyrsta sæti listans um tíma. Osaka er nú í 47. sæti heimslistans en eftir að hún dróg sig úr leik á Opna ástralska hafa einhverjir áhyggjur af því að hún muni aldrei aftur snúa til baka á keppnisvöllinn. Ásamt Osaka hefur Venus Williams dregið sig úr leik. Ríkjandi meistari, Ash Barty, mun ekki taka þátt en hún hefur lagt spaðann á hilluna eins og Serena Williams. Þá hefur Roger Federer einnig lagt sinn spaða á hilluna og efsti maður heimslista karla, Carlos Alcaraz, þurfti að draga sig úr leik vegna meiðsla síðustu helgi. Það verður því nægt rými fyrir ný nöfn til að skjóta sér á stjörnuhimininn á Opna ástralska risamótinu sem hefst þann 16. janúar næstkomandi.
Tennis Tengdar fréttir Venus Williams dregur sig úr keppni vegna meiðsla Bandaríska tenniskonan Venus Williams hefur ákveðið að draga sig úr keppni á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á æfingamóti í aðdraganda mótsins. 8. janúar 2023 08:01 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira
Venus Williams dregur sig úr keppni vegna meiðsla Bandaríska tenniskonan Venus Williams hefur ákveðið að draga sig úr keppni á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á æfingamóti í aðdraganda mótsins. 8. janúar 2023 08:01