Tólf hundruð eldri borgarar mættu á generalprufu Sigurður Orri Kristjánsson og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 5. janúar 2023 21:54 Guðrún Hrund Harðardóttir, víóluleikari. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Árlegu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands hófu göngu sína í kvöld en fjórir tónleikar fara fram þetta árið. Tónleikarnir hafa verið haldnir síðan árið 1972. Hefð hefur skapast fyrir því að bjóða eldri borgurum á generalprufu tónleikanna. Sigurður Orri Kristjánsson, fréttamaður okkar tók Guðrúnu Hrund Harðardóttur, víóluleikara tali í Hörpu í kvöld. Hvernig hafa æfingar gengið? „Æfingar hafa gengið stórvel, skemmtilegur þessi ungi stjórnandi, kemur með mjög ferska orku sem er vel við hæfi í byrjun árs, rífa okkur aðeins upp hérna,“ Mér var sagt að þið hefðuð verið með opna æfingu í dag? „Já, það var alveg dásamlegt. Það hefur skapast sú hefð að bjóða eldri borgurum á opna æfingu hjá okkur. Við tökum generalprufuna fyrir fullu húsi, ég held þau hafi verið tólf hundruð, dásamlegt fólk hérna í salnum og klöppuðu mikið. Þá komumst við í stemninguna,“ Aðspurð hvort mikil eftirvænting sé í hópnum segir Guðrún svo vera en tónleikahaldið sé svolítið maraþon. „En ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er þetta ekki allra skemmtilegasta tónlistin að æfa, ekki fyrir öll hljóðfæri,“ segir Guðrún og bætir því við að hlutverk víólu sé fremur lítið, þó séu tónleikarnir æðislegir. Viðtalið við Guðrúnu má sjá hér að ofan. Menning Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sigurður Orri Kristjánsson, fréttamaður okkar tók Guðrúnu Hrund Harðardóttur, víóluleikara tali í Hörpu í kvöld. Hvernig hafa æfingar gengið? „Æfingar hafa gengið stórvel, skemmtilegur þessi ungi stjórnandi, kemur með mjög ferska orku sem er vel við hæfi í byrjun árs, rífa okkur aðeins upp hérna,“ Mér var sagt að þið hefðuð verið með opna æfingu í dag? „Já, það var alveg dásamlegt. Það hefur skapast sú hefð að bjóða eldri borgurum á opna æfingu hjá okkur. Við tökum generalprufuna fyrir fullu húsi, ég held þau hafi verið tólf hundruð, dásamlegt fólk hérna í salnum og klöppuðu mikið. Þá komumst við í stemninguna,“ Aðspurð hvort mikil eftirvænting sé í hópnum segir Guðrún svo vera en tónleikahaldið sé svolítið maraþon. „En ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er þetta ekki allra skemmtilegasta tónlistin að æfa, ekki fyrir öll hljóðfæri,“ segir Guðrún og bætir því við að hlutverk víólu sé fremur lítið, þó séu tónleikarnir æðislegir. Viðtalið við Guðrúnu má sjá hér að ofan.
Menning Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira