Þetta eru tuttugu vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2022 Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. janúar 2023 16:30 Íslenskt tónlistarfólk átti vinsælustu lög Bylgjunnar í ár. Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2022 en listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. Hvati fór yfir vinsælustu lögin á Bylgjunni fyrir tónlistarárið 2022 á nýársdag 2023 á milli klukkan 12:15 og 16:00. Listann má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Einstök endurgerð Það er tónlistarkonan Bríet sem situr í fyrsta sæti yfir árið með lagið Dýrð í dauðaþögn, í útgáfu sem endurvekur gamalt lag á einstakan hátt. Platan Dýrð í dauðaþögn kom út árið 2012 og var frumraun Ásgeirs Trausta, sem var aðeins 19 ára þegar hún kom út. Platan sló sölumet á sínum tíma og fagnaði tíu ára afmæli sínu á árinu 2022, meðal annars með endurútgáfu þar sem úrvalslið íslensks tónlistarfólks tók þá að sér að endurgera lögin á sinn einstaka hátt. Útgáfa Bríetar af laginu Dýrð í dauðaþögn hefur með sanni slegið í gegn. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Dúettar vinsælir Íslensk tónlist var mikið spiluð á Bylgjunni í ár en fimm efstu lög Árslistans eiga það öll sameiginlegt að vera íslensk. Bubbi Morthens og Auður sitja í öðru sæti listans með lagið Tárin falla hægt og Friðrik Dór í því þriðja með lagið Bleikur og blár. Þá eru Hjálmar og GDRN í fjórða sæti listans með lagið Upp á rönd og Friðrik Dór og Björgvin Halldórsson í fimmta sæti með lagið Dagar & nætur. Því má segja að dúettar hafi verið vinsælir á síðasta tónlistarári. Hér má sjá efstu tuttugu lög Árslistans á Bylgjunni: Fréttir ársins 2022 Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Þetta eru 100 vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2021 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir hundrað vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2021. 2. janúar 2022 18:00 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hvati fór yfir vinsælustu lögin á Bylgjunni fyrir tónlistarárið 2022 á nýársdag 2023 á milli klukkan 12:15 og 16:00. Listann má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Einstök endurgerð Það er tónlistarkonan Bríet sem situr í fyrsta sæti yfir árið með lagið Dýrð í dauðaþögn, í útgáfu sem endurvekur gamalt lag á einstakan hátt. Platan Dýrð í dauðaþögn kom út árið 2012 og var frumraun Ásgeirs Trausta, sem var aðeins 19 ára þegar hún kom út. Platan sló sölumet á sínum tíma og fagnaði tíu ára afmæli sínu á árinu 2022, meðal annars með endurútgáfu þar sem úrvalslið íslensks tónlistarfólks tók þá að sér að endurgera lögin á sinn einstaka hátt. Útgáfa Bríetar af laginu Dýrð í dauðaþögn hefur með sanni slegið í gegn. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Dúettar vinsælir Íslensk tónlist var mikið spiluð á Bylgjunni í ár en fimm efstu lög Árslistans eiga það öll sameiginlegt að vera íslensk. Bubbi Morthens og Auður sitja í öðru sæti listans með lagið Tárin falla hægt og Friðrik Dór í því þriðja með lagið Bleikur og blár. Þá eru Hjálmar og GDRN í fjórða sæti listans með lagið Upp á rönd og Friðrik Dór og Björgvin Halldórsson í fimmta sæti með lagið Dagar & nætur. Því má segja að dúettar hafi verið vinsælir á síðasta tónlistarári. Hér má sjá efstu tuttugu lög Árslistans á Bylgjunni:
Fréttir ársins 2022 Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Þetta eru 100 vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2021 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir hundrað vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2021. 2. janúar 2022 18:00 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Þetta eru 100 vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2021 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir hundrað vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2021. 2. janúar 2022 18:00