Ingibjörg og Matthías Örn pílufólk ársins Valur Páll Eiríksson skrifar 28. desember 2022 11:01 Matthías Örn Friðriksson og Ingibjörg Magnúsdóttir eru pílukastarar Íslands árið 2022. ÍPS Ingibjörg Magnúsdóttir og Matthías Örn Friðriksson eru pílukastarar ársins hjá Íslenska pílukastssambandinu. Ingibjörg leikur fyrir Pílukastfélag Hafnarfjarðar. Hún varð Íslandsmeistari kvenna í pílukasti, bæði í 501 og krikketi, auk þess að fagna sigri í tveimur umferðum í Novis-deild kvenna og í bronsdeild karla. Þá vann hún FitnessSport-meistaramótið í tvímenningi í bæði 501 og 301. Hún var þá valin í landsliðið og keppti fyrir Íslands hönd á bæði Norðurlandamótinu og Evrópumótinu. Matthías Örn leikur fyrir Pílukastfélag Grindavíkur og varð Íslandsmeistari í karlaflokki. Líkt og Ingibjörg vann hann tvær umferðir í Gulldeild Novis og vann í tvímenningi í 501 á FitnessSport-meistaramótinu. Einnig spilaði hann fyrir landslið Íslands á Norðurlandamótinu. Matthías varð þá efsti Íslendingurinn á stigalista Norðurlandamótaraðarinnar og fékk keppnisrétt á stórmóti PDC, fyrstur Íslendinga. Þar mætti hann ríkjandi heimsmeistara Peter Wright, sem féll þó úr leik á yfirstandandi heimsmeistaramóti í gærkvöld. Hann varð þá einnig Íslandsmeistari félagsliða með Grindavíkurliðinu í lok árs. Nánar á vef ÍPS. Pílukast Fréttir ársins 2022 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjá meira
Ingibjörg leikur fyrir Pílukastfélag Hafnarfjarðar. Hún varð Íslandsmeistari kvenna í pílukasti, bæði í 501 og krikketi, auk þess að fagna sigri í tveimur umferðum í Novis-deild kvenna og í bronsdeild karla. Þá vann hún FitnessSport-meistaramótið í tvímenningi í bæði 501 og 301. Hún var þá valin í landsliðið og keppti fyrir Íslands hönd á bæði Norðurlandamótinu og Evrópumótinu. Matthías Örn leikur fyrir Pílukastfélag Grindavíkur og varð Íslandsmeistari í karlaflokki. Líkt og Ingibjörg vann hann tvær umferðir í Gulldeild Novis og vann í tvímenningi í 501 á FitnessSport-meistaramótinu. Einnig spilaði hann fyrir landslið Íslands á Norðurlandamótinu. Matthías varð þá efsti Íslendingurinn á stigalista Norðurlandamótaraðarinnar og fékk keppnisrétt á stórmóti PDC, fyrstur Íslendinga. Þar mætti hann ríkjandi heimsmeistara Peter Wright, sem féll þó úr leik á yfirstandandi heimsmeistaramóti í gærkvöld. Hann varð þá einnig Íslandsmeistari félagsliða með Grindavíkurliðinu í lok árs. Nánar á vef ÍPS.
Pílukast Fréttir ársins 2022 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjá meira