Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Genoa annan leikinn í röð Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 21:30 Albert Guðmundsson í leik með Genoa Vísir/Getty Albert Guðmundsson skoraði í 1-2 sigri Genoa á Bari í Seriu B-deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð sem Albert reynist hetja Genoa en hann skoraði sigurmarkið gegn Frosinone í síðasta leik. 19. umferð í Seriu B-deildinni á Ítalíu kláraðist með leik Bari og Genoa. Gestirnir komust yfir með marki frá George Pușcaș þar sem Albert Guðmundsson átti stoðsendinguna en Walid Cheddira jafnaði leikinn. Staðan var jöfn í hálfleik en á 58. mínútu skoraði Albert Guðmundsson annað mark Genoa sem reyndist sigurmark leiksins. ⚽ 58’| ALBEEEERT 🔴🔵Tiro al volo sugli sviluppi di un calcio piazzato: il Grifone è di nuovo avanti! #BariGenoa 1️⃣-2️⃣ pic.twitter.com/ZR9Ro84P1N— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 26, 2022 Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa og spilaði í 83 mínútur. Þetta var þriðja mark Alberts í Seriu B en hann skoraði einnig gegn Spal og í síðasta leik gegn Frosinone í 1-0 sigri. Þetta var síðasti leikur Genoa á árinu en næsti leikur Genoa er í Copa Italia gegn stórliði Roma þann 12. janúar. Genoa er í 3. sæti með 33 stig eftir nítján leiki. Efstu tvö sætin í Seriu B fara beint upp í Seriu A en 3-8 sæti munu fara í umspili um það hvaða lið mun taka þriðja farseðilinn upp í efstu deild. Genoa er aðeins þremur stigum á eftir Reggina sem er í öðru sæti. Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
19. umferð í Seriu B-deildinni á Ítalíu kláraðist með leik Bari og Genoa. Gestirnir komust yfir með marki frá George Pușcaș þar sem Albert Guðmundsson átti stoðsendinguna en Walid Cheddira jafnaði leikinn. Staðan var jöfn í hálfleik en á 58. mínútu skoraði Albert Guðmundsson annað mark Genoa sem reyndist sigurmark leiksins. ⚽ 58’| ALBEEEERT 🔴🔵Tiro al volo sugli sviluppi di un calcio piazzato: il Grifone è di nuovo avanti! #BariGenoa 1️⃣-2️⃣ pic.twitter.com/ZR9Ro84P1N— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 26, 2022 Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa og spilaði í 83 mínútur. Þetta var þriðja mark Alberts í Seriu B en hann skoraði einnig gegn Spal og í síðasta leik gegn Frosinone í 1-0 sigri. Þetta var síðasti leikur Genoa á árinu en næsti leikur Genoa er í Copa Italia gegn stórliði Roma þann 12. janúar. Genoa er í 3. sæti með 33 stig eftir nítján leiki. Efstu tvö sætin í Seriu B fara beint upp í Seriu A en 3-8 sæti munu fara í umspili um það hvaða lið mun taka þriðja farseðilinn upp í efstu deild. Genoa er aðeins þremur stigum á eftir Reggina sem er í öðru sæti.
Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum