Fréttamaður sló í gegn í beinni: „Má ég fara aftur í venjulegu vinnuna mína?“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. desember 2022 11:34 Mark Woodley segir að yfirmenn hans á sjónvarpsstöðinni hafi haft gaman að vitleysunni. Skjáskot/Twitter Fréttamaður sjónvarpsstöðvarinnar KWWL í Bandaríkjunum sló í gegn í beinni útsendingu í gær þegar hann fjallaði um óveðrið í Bandaríkjunum. Hann er íþróttafréttamaður og kvartaði sáran yfir því að hafa verið sendur út í óveðrið. Íþróttafréttamaðurinn, Mark Woodley, segist óvanur því að fjalla um veðrið: „Það er búið að aflýsa öllum íþróttaleikjum næstu daga. Og hvað er þá betra en að láta íþróttafréttamanninn vakna fimm klukkutímum fyrr, mæta í vinnuna, til þess eins að hann geti staðið úti í fimbulkulda og snjókomu?“ Woodley sagðist þaulvanur sjónvarpsþáttum, sem vanalega væru um 30 mínútna langir, en hann væri ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að standa úti í kuldanum í fleiri klukkutíma. Hann hvatti áhorfendur til að fylgjast vel með, enda yrði hann líklega pirraðri með hverjum klukkutímanum sem liði. „Má ég fara aftur í venjulegu vinnuna mína? Ég er nokkuð viss um að kollegar mínir hafi bætt við auka klukkutíma bara til að stríða mér,“ sagði Woodley í útsendingunni. Sjónvarpsstöðin KWWL er hluti af CNN og segir Woodley í viðtali við miðilinn síðarnefnda að hann sé almennt kaldhæðinn. Hann bætir við að yfirmenn hans hafi haft gaman af gríninu og birti sjálfur myndband með nokkrum vel völdum myndbrotum á Twitter, sem vakið hafa mikla lukku. This is what you get when you ask the sports guy to come in to cover a blizzard in the morning show. pic.twitter.com/h0RL9tVQqg— Mark Woodley (@MarkWoodleyTV) December 22, 2022 Bandaríkin Fjölmiðlar Grín og gaman Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn, Mark Woodley, segist óvanur því að fjalla um veðrið: „Það er búið að aflýsa öllum íþróttaleikjum næstu daga. Og hvað er þá betra en að láta íþróttafréttamanninn vakna fimm klukkutímum fyrr, mæta í vinnuna, til þess eins að hann geti staðið úti í fimbulkulda og snjókomu?“ Woodley sagðist þaulvanur sjónvarpsþáttum, sem vanalega væru um 30 mínútna langir, en hann væri ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að standa úti í kuldanum í fleiri klukkutíma. Hann hvatti áhorfendur til að fylgjast vel með, enda yrði hann líklega pirraðri með hverjum klukkutímanum sem liði. „Má ég fara aftur í venjulegu vinnuna mína? Ég er nokkuð viss um að kollegar mínir hafi bætt við auka klukkutíma bara til að stríða mér,“ sagði Woodley í útsendingunni. Sjónvarpsstöðin KWWL er hluti af CNN og segir Woodley í viðtali við miðilinn síðarnefnda að hann sé almennt kaldhæðinn. Hann bætir við að yfirmenn hans hafi haft gaman af gríninu og birti sjálfur myndband með nokkrum vel völdum myndbrotum á Twitter, sem vakið hafa mikla lukku. This is what you get when you ask the sports guy to come in to cover a blizzard in the morning show. pic.twitter.com/h0RL9tVQqg— Mark Woodley (@MarkWoodleyTV) December 22, 2022
Bandaríkin Fjölmiðlar Grín og gaman Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira