Snæfríður Sól bætti eigið Íslandsmet í skriðsundi Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 10:30 Snæfríður Sól hefur lokið þáttöku á HM í Ástralíu Vísir/Getty Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir setti Íslandsmet á HM í sundi í Melbourne í Ástralíu í 25 metra laug í nótt. Snæfríður Sól synti 200 metra skriðsund og kom í mark á nýju Íslandsmeti. Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti í þriðja riðli á braut 7 og kom fjórða í mark þar sem hún sló eigið Íslandsmet. Tími Snæfríðar var 1:55,34 en fyrra metið hennar var 1:55,60 mínúta þar sem hún synti á bikarmóti í Danmörku í nóvember mánuði. Snæfríður endaði í ellefta sæti af þrjátíu og fjórum keppendum. Snæfríður Sól og Anton Sveinn McKee hafa bæði lokið keppni á HM í Melbourne í Ástralíu. Árangur Antons og Snæfríðar var afar góður. Snæfríður varð fimmtánda í hundrað metra skriðsundi af sextíu og þremur keppendum. Anton varð í átjánda sæti í hundrað metra bringusundi af fimmtíu og níu keppendum og í tvö hundruð metra bringusundi varð Anton í tíunda sæti af tuttugu og níu keppendum. Næst á dagskrá hjá Antoni og Snæfríði er Reykjavík International Swim Meet sem fer fram í Laugardagslaug í janúar mánuði. Sund Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti í þriðja riðli á braut 7 og kom fjórða í mark þar sem hún sló eigið Íslandsmet. Tími Snæfríðar var 1:55,34 en fyrra metið hennar var 1:55,60 mínúta þar sem hún synti á bikarmóti í Danmörku í nóvember mánuði. Snæfríður endaði í ellefta sæti af þrjátíu og fjórum keppendum. Snæfríður Sól og Anton Sveinn McKee hafa bæði lokið keppni á HM í Melbourne í Ástralíu. Árangur Antons og Snæfríðar var afar góður. Snæfríður varð fimmtánda í hundrað metra skriðsundi af sextíu og þremur keppendum. Anton varð í átjánda sæti í hundrað metra bringusundi af fimmtíu og níu keppendum og í tvö hundruð metra bringusundi varð Anton í tíunda sæti af tuttugu og níu keppendum. Næst á dagskrá hjá Antoni og Snæfríði er Reykjavík International Swim Meet sem fer fram í Laugardagslaug í janúar mánuði.
Sund Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn