Gaf þjálfara sínum óvart einn á kjammann í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 17:00 Sean McVay, þjálfari Los Angeles Rams, fékk heldur betur að kenna á því í gær. Getty/Harry How Titilvörnin hefur ekki gengið vel hjá liði Los Angeles Rams í NFL-deildinni í ár og liðið tapaði í áttunda skiptið á tímabilinu í gær. Þjálfarinn Sean McVay hefur þurft að glíma við meiðsli lykilmanna og óvíst er hvort að leikstjórnandinn Matthew Stafford spili meira á leiktíðinni vegna ítrekaða höfuðhögga. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Stjörnuútherjinn Cooper Kupp meiddist líka illa á dögunum og spilar líklega ekkert meira á tímabilinu. Ofan á öll vandræðin, óheppnina og skellina þá fékk McVay sjálfur slæmt högg á hliðarlínunni í tapinu á móti Kanasa City Chiefs í gær. Það gengur oft mikið á þegar leikmenn eru að skipta inn á og útaf vellinum á milli sókna. Þá gerast oft óhöpp en sjaldnast er það þó hæstráðandi í liðinu sem kemur verst út úr látunum. Innherjinn Roger Carter lá þá svo mikið á að setja á sig hjálminn og drífa sig inn á völlinn að hann sjá ekki þjálfarann sinn. McVay vissi ekki fyrr en hann var búinn að fá einn á kjammann frá Carter og þetta var ekki lítið högg eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan. Oof, Rams HC Sean McVay was hit in the head by one of his player's helmets on accident while on the sideline. pic.twitter.com/z4T6hiBAaR— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) November 27, 2022 NFL Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
Þjálfarinn Sean McVay hefur þurft að glíma við meiðsli lykilmanna og óvíst er hvort að leikstjórnandinn Matthew Stafford spili meira á leiktíðinni vegna ítrekaða höfuðhögga. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Stjörnuútherjinn Cooper Kupp meiddist líka illa á dögunum og spilar líklega ekkert meira á tímabilinu. Ofan á öll vandræðin, óheppnina og skellina þá fékk McVay sjálfur slæmt högg á hliðarlínunni í tapinu á móti Kanasa City Chiefs í gær. Það gengur oft mikið á þegar leikmenn eru að skipta inn á og útaf vellinum á milli sókna. Þá gerast oft óhöpp en sjaldnast er það þó hæstráðandi í liðinu sem kemur verst út úr látunum. Innherjinn Roger Carter lá þá svo mikið á að setja á sig hjálminn og drífa sig inn á völlinn að hann sjá ekki þjálfarann sinn. McVay vissi ekki fyrr en hann var búinn að fá einn á kjammann frá Carter og þetta var ekki lítið högg eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan. Oof, Rams HC Sean McVay was hit in the head by one of his player's helmets on accident while on the sideline. pic.twitter.com/z4T6hiBAaR— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) November 27, 2022
NFL Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira