Einn besti hlaupari NFL deildarinnar fær nýtt heimili á miðju tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2022 11:10 Christian McCaffrey sést hér á ferðinni með boltann í leik með Carolina Panthers. AP/Ashley Landis Christian McCaffrey hefur spilað sinn síðasta leik með Carolina Panthers því NFL félagið skipti í gær sinni langstærstu stjörnu til Kaliforníu. McCaffrey sem hefur verið lengi í hópi bestu hlaupara NFL-deildarinnar er nú orðinn leikmaður San Francisco 49ers. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) 49ers liðið ætlar sér stóra hluti á þessu tímabili og þessi skipti ættu að auka bitið í sóknarleiknum til mikilla muna. San Francisco liðið sendi í staðinn valrétti til Panthers en forráðamenn þess félags eru farnir að horfa til framtíðar og ráku nýverið þjálfarann Matt Rhule. Útherjanum Robbie Anderson var líka skipt til Arizona. 49ers þarf reyndar að horfa á eftir fjórum valréttum til Panthers en þeir eru í annarri, þriðju og fjórðu umferð í næsta nýliðavali og svo í fimmtu umferð árið 2024. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) McCaffrey fær nú að fara aftur heim til Kaliforníu fylkis þar sem hann var í háskóla. McCaffrey lék með háskólaliði Stanford Cardinalsfrá 2014 til 2016. McCaffrey gæti spilað sinn fyrsta leik sem leikmaður San Francisco 49ers á móti Kansas City Chiefs um helgina en sá leikur er í beinni á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.20 á sunnudagskvöldið. McCaffrey hefur verið mikið meiddur en þegar hann er leikfær þá er án vafa einn allra besti hlaupari deildarinnar. NFL Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira
McCaffrey sem hefur verið lengi í hópi bestu hlaupara NFL-deildarinnar er nú orðinn leikmaður San Francisco 49ers. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) 49ers liðið ætlar sér stóra hluti á þessu tímabili og þessi skipti ættu að auka bitið í sóknarleiknum til mikilla muna. San Francisco liðið sendi í staðinn valrétti til Panthers en forráðamenn þess félags eru farnir að horfa til framtíðar og ráku nýverið þjálfarann Matt Rhule. Útherjanum Robbie Anderson var líka skipt til Arizona. 49ers þarf reyndar að horfa á eftir fjórum valréttum til Panthers en þeir eru í annarri, þriðju og fjórðu umferð í næsta nýliðavali og svo í fimmtu umferð árið 2024. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) McCaffrey fær nú að fara aftur heim til Kaliforníu fylkis þar sem hann var í háskóla. McCaffrey lék með háskólaliði Stanford Cardinalsfrá 2014 til 2016. McCaffrey gæti spilað sinn fyrsta leik sem leikmaður San Francisco 49ers á móti Kansas City Chiefs um helgina en sá leikur er í beinni á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.20 á sunnudagskvöldið. McCaffrey hefur verið mikið meiddur en þegar hann er leikfær þá er án vafa einn allra besti hlaupari deildarinnar.
NFL Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira