Einn besti hlaupari NFL deildarinnar fær nýtt heimili á miðju tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2022 11:10 Christian McCaffrey sést hér á ferðinni með boltann í leik með Carolina Panthers. AP/Ashley Landis Christian McCaffrey hefur spilað sinn síðasta leik með Carolina Panthers því NFL félagið skipti í gær sinni langstærstu stjörnu til Kaliforníu. McCaffrey sem hefur verið lengi í hópi bestu hlaupara NFL-deildarinnar er nú orðinn leikmaður San Francisco 49ers. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) 49ers liðið ætlar sér stóra hluti á þessu tímabili og þessi skipti ættu að auka bitið í sóknarleiknum til mikilla muna. San Francisco liðið sendi í staðinn valrétti til Panthers en forráðamenn þess félags eru farnir að horfa til framtíðar og ráku nýverið þjálfarann Matt Rhule. Útherjanum Robbie Anderson var líka skipt til Arizona. 49ers þarf reyndar að horfa á eftir fjórum valréttum til Panthers en þeir eru í annarri, þriðju og fjórðu umferð í næsta nýliðavali og svo í fimmtu umferð árið 2024. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) McCaffrey fær nú að fara aftur heim til Kaliforníu fylkis þar sem hann var í háskóla. McCaffrey lék með háskólaliði Stanford Cardinalsfrá 2014 til 2016. McCaffrey gæti spilað sinn fyrsta leik sem leikmaður San Francisco 49ers á móti Kansas City Chiefs um helgina en sá leikur er í beinni á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.20 á sunnudagskvöldið. McCaffrey hefur verið mikið meiddur en þegar hann er leikfær þá er án vafa einn allra besti hlaupari deildarinnar. NFL Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ Sjá meira
McCaffrey sem hefur verið lengi í hópi bestu hlaupara NFL-deildarinnar er nú orðinn leikmaður San Francisco 49ers. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) 49ers liðið ætlar sér stóra hluti á þessu tímabili og þessi skipti ættu að auka bitið í sóknarleiknum til mikilla muna. San Francisco liðið sendi í staðinn valrétti til Panthers en forráðamenn þess félags eru farnir að horfa til framtíðar og ráku nýverið þjálfarann Matt Rhule. Útherjanum Robbie Anderson var líka skipt til Arizona. 49ers þarf reyndar að horfa á eftir fjórum valréttum til Panthers en þeir eru í annarri, þriðju og fjórðu umferð í næsta nýliðavali og svo í fimmtu umferð árið 2024. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) McCaffrey fær nú að fara aftur heim til Kaliforníu fylkis þar sem hann var í háskóla. McCaffrey lék með háskólaliði Stanford Cardinalsfrá 2014 til 2016. McCaffrey gæti spilað sinn fyrsta leik sem leikmaður San Francisco 49ers á móti Kansas City Chiefs um helgina en sá leikur er í beinni á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.20 á sunnudagskvöldið. McCaffrey hefur verið mikið meiddur en þegar hann er leikfær þá er án vafa einn allra besti hlaupari deildarinnar.
NFL Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ Sjá meira