Samþykkja að styrkja rafíþróttir Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2022 20:34 Rafíþróttir njóta töluverðra vinsælda. Getty Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag að vísa tillögu um að veita íþróttafélögum sem eru með rafíþróttadeildir styrk á næsta ári til fjárhagsáætlanargerðar. Um er að ræða tuttugu milljóna króna sem verja á til íþróttafélaganna. Tillagan er runnin undan rifjum Sjálfstæðisflokksins en Björn Gíslason, borgarfulltrúi, segir í yfirlýsingu að mikill kostnaður fylgi því að koma upp rafíþróttadeildum og styrkurinn sé því mikilvægur. Rafíþróttir njóti vaxandi vinsælda og biðlistar hafi myndast vegna mikillar aðsóknar. „Það er draumur minn að rafíþróttir séu innleiddar í starf allra íþróttafélaga í Reykjavík, ekki síst með það að leiðarljósi að koma í veg fyrir félagslega einangrun og auka félagsfærni barna og unglinga,“ segir Björn í áðurnefndri yfirlýsingu. Þar segir einnig að rafíþróttir séu eins og hefðbundnar íþróttir í þeim skilningi að ungmenni fara út úr húsi, hitta aðra og mynda félagsleg tengsl. Þátttaka í skipulögðu hópstarfi hafi jákvæðar afleiðingar almennt og þar læri ungmenni markmiðasetningu, sjálfsaga, ábyrgð, tilfinningastjórnun og fleira. Það að tillögunni hafi verið vísað til fjárhagsáætlanagerðar felur ekki í sér að styrkirnir hafi verið samþykktir, eins og stóð upprunalega í fréttinni, sem hefur verið uppfærð. Rafíþróttir Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Tillagan er runnin undan rifjum Sjálfstæðisflokksins en Björn Gíslason, borgarfulltrúi, segir í yfirlýsingu að mikill kostnaður fylgi því að koma upp rafíþróttadeildum og styrkurinn sé því mikilvægur. Rafíþróttir njóti vaxandi vinsælda og biðlistar hafi myndast vegna mikillar aðsóknar. „Það er draumur minn að rafíþróttir séu innleiddar í starf allra íþróttafélaga í Reykjavík, ekki síst með það að leiðarljósi að koma í veg fyrir félagslega einangrun og auka félagsfærni barna og unglinga,“ segir Björn í áðurnefndri yfirlýsingu. Þar segir einnig að rafíþróttir séu eins og hefðbundnar íþróttir í þeim skilningi að ungmenni fara út úr húsi, hitta aðra og mynda félagsleg tengsl. Þátttaka í skipulögðu hópstarfi hafi jákvæðar afleiðingar almennt og þar læri ungmenni markmiðasetningu, sjálfsaga, ábyrgð, tilfinningastjórnun og fleira. Það að tillögunni hafi verið vísað til fjárhagsáætlanagerðar felur ekki í sér að styrkirnir hafi verið samþykktir, eins og stóð upprunalega í fréttinni, sem hefur verið uppfærð.
Rafíþróttir Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira