Fóru yfir hverjir séu nógu góðir til að spila erfiðustu stöðu í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 12:01 Aaron Rodgers og Tom Brady eru í hópi með þeim allra bestu í sögunni. Getty/ Douglas P. DeFelice Lokasóknin gerði úttekt á leikstjórnendum NFL-deildarinnar í síðasta þætti en í þessum vikulega þætti er farið yfir hverja umferð í NFL-deildinni. Tom Brady, leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers, sem er af flestum talinn vera sá besti í sögunni, sagði á blaðamannafundi á dögunum að hann hefði séð mjög mikið af lélegum fótbolta á þessu tímabili. Strákarnir í Lokasókninni ákváðu í framhaldinu að fara yfir alla leikstjórnendur deildarinnar og dæma þá. „Þessi orð Tom Brady vöktu mikla athygli. Það eru mörg lið sem eru ekki að spila sinn besta fótbolta og eiga svolítið í land með það. Við fórum því að velta fyrir okkur hvað þetta er með leikstjórnendurna í deildinni? Bandarísku fótboltinn sker sig frá öllum öðrum liðsíþróttum hvað það varðar að leikstjórnandinn hefur liðið svo mikið í höndum sér,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Við erum því að velta fyrir okkur hvort að það séu nægilega góðir leikstjórnendur í deildinni eða hver er staðan,“ sagði Andri. „Að spila leikstjórnanda í NFL-deildinni er erfiðasta íþróttastaða í öllum íþróttum. Það eru bara 32 stöður í boði í öllum heiminum, margar milljónir vilja það en við eigum ekki einu sinni 32 frambærilega. Það segir sína stöðu hversu fáránlega erfitt er að vera leikstjórnandi í NFL-deildinni,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Lokasóknin flokkar leikstjórnendur NFL-deildarinnar í dag. Hverjir eru góðir, hverjir eru ekki góðir og hverjir eru bara lélegir. Klippa: Lokasóknin: Hvaða leikstjórnendur NFL deildarinnar eru nægilegu góðir? Lokasóknin NFL Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers, sem er af flestum talinn vera sá besti í sögunni, sagði á blaðamannafundi á dögunum að hann hefði séð mjög mikið af lélegum fótbolta á þessu tímabili. Strákarnir í Lokasókninni ákváðu í framhaldinu að fara yfir alla leikstjórnendur deildarinnar og dæma þá. „Þessi orð Tom Brady vöktu mikla athygli. Það eru mörg lið sem eru ekki að spila sinn besta fótbolta og eiga svolítið í land með það. Við fórum því að velta fyrir okkur hvað þetta er með leikstjórnendurna í deildinni? Bandarísku fótboltinn sker sig frá öllum öðrum liðsíþróttum hvað það varðar að leikstjórnandinn hefur liðið svo mikið í höndum sér,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Við erum því að velta fyrir okkur hvort að það séu nægilega góðir leikstjórnendur í deildinni eða hver er staðan,“ sagði Andri. „Að spila leikstjórnanda í NFL-deildinni er erfiðasta íþróttastaða í öllum íþróttum. Það eru bara 32 stöður í boði í öllum heiminum, margar milljónir vilja það en við eigum ekki einu sinni 32 frambærilega. Það segir sína stöðu hversu fáránlega erfitt er að vera leikstjórnandi í NFL-deildinni,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Lokasóknin flokkar leikstjórnendur NFL-deildarinnar í dag. Hverjir eru góðir, hverjir eru ekki góðir og hverjir eru bara lélegir. Klippa: Lokasóknin: Hvaða leikstjórnendur NFL deildarinnar eru nægilegu góðir?
Lokasóknin NFL Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira