„Sagði við strákana í hálfleik að ná þriðja markinu myndi setja Val aftarlega á völlinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. október 2022 21:35 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Vilhelm Víkingur Reykjavík vann ótrúlegan endurkomu sigur á Val 3-2. Valur komst tveimur mörkum yfir en Víkingur svaraði með þremur mörkum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður eftir leik. „Stundum er maður heitur og stundum kaldur. Valur kom með kraft inn í leikinn ef fólk spáir í því hvernig við unnum titlana í fyrra þá vorum við að fá mikið úr skiptingunum okkar sem kláruðu leikina og við þurftum á því að halda núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson og hélt áfram. „Það er svo venjulegt að vera flatir til að byrja með eftir sigur í bikarúrslitum alveg sama hvað ég reyni að segja við liðið. Gegn góðu liði eins og Val þá ertu bara í skítnum þegar þú mætir flatur og við þurftum að fá strákana á bekknum til að hrista upp í leiknum.“ Arnar talaði mikið um hvernig liðið ætlaði að mæta til leiks eftir sigur í bikarúrslitum. Víkingur lenti tveimur mörkum undir en svaraði með þremur mörkum í síðari hálfleik. „Valur spilaði vel í fyrri hálfleik þar sem við náðum aldrei að klukka þá og unnum aldrei seinni boltann og Valur var verðskuldað með forystuna í hálfleik. Ég sagði við strákana í hálfleik að það væri engin æsingur bara fara rólega yfir hlutina og reyna ná fyrsta markinu þar sem Valur myndi bakka. En þetta var ótrúleg endurkoma verandi tveimur mörkum undir.“ Arnar var ánægður með hvernig ákefð Víkings breyttist í seinni hálfleik sem að hans mati skilaði sér í mörkum. „Við ýttum á ákefðina í seinni hálfleik. Leikurinn okkar er ákefð og pressa þar sem við gefum aldrei andstæðingnum frið. Við erum með gæði sóknarlega en Ari og Birnir fengu enga þjónustu. Þetta var fyrst og fremst hugarfarsbreyting þar sem við stigum á bensíngjöfina í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
„Stundum er maður heitur og stundum kaldur. Valur kom með kraft inn í leikinn ef fólk spáir í því hvernig við unnum titlana í fyrra þá vorum við að fá mikið úr skiptingunum okkar sem kláruðu leikina og við þurftum á því að halda núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson og hélt áfram. „Það er svo venjulegt að vera flatir til að byrja með eftir sigur í bikarúrslitum alveg sama hvað ég reyni að segja við liðið. Gegn góðu liði eins og Val þá ertu bara í skítnum þegar þú mætir flatur og við þurftum að fá strákana á bekknum til að hrista upp í leiknum.“ Arnar talaði mikið um hvernig liðið ætlaði að mæta til leiks eftir sigur í bikarúrslitum. Víkingur lenti tveimur mörkum undir en svaraði með þremur mörkum í síðari hálfleik. „Valur spilaði vel í fyrri hálfleik þar sem við náðum aldrei að klukka þá og unnum aldrei seinni boltann og Valur var verðskuldað með forystuna í hálfleik. Ég sagði við strákana í hálfleik að það væri engin æsingur bara fara rólega yfir hlutina og reyna ná fyrsta markinu þar sem Valur myndi bakka. En þetta var ótrúleg endurkoma verandi tveimur mörkum undir.“ Arnar var ánægður með hvernig ákefð Víkings breyttist í seinni hálfleik sem að hans mati skilaði sér í mörkum. „Við ýttum á ákefðina í seinni hálfleik. Leikurinn okkar er ákefð og pressa þar sem við gefum aldrei andstæðingnum frið. Við erum með gæði sóknarlega en Ari og Birnir fengu enga þjónustu. Þetta var fyrst og fremst hugarfarsbreyting þar sem við stigum á bensíngjöfina í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira