Dagskráin í dag: Meistaradeildin, íslensku deildirnar og rafíþróttir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. október 2022 06:01 FH-ingar fara í heimsókn til Vestmannaeyja í dag. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af dagskrá í dag, en alls verður boðið upp á 15 beinar útsendingar á þessum ágæta miðvikudegi. Stöð 2 Sport Einn leikur er á dagskrá í Olís-deild kvenna í kvöld þegar Valskonur taka á móti Fram í sannkölluðum stórleik að Hlíðarenda klukkan 19:15. Klukkan 22:00 er svo komið að Stúkunni þar sem farið verður yfir allt það helsta úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Bestu-deild karla. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin á heima á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á unglingaliðunum þegar Real Madrid tekur á móti Shakhtar Donetsk klukkan 11:50 áður en AC Milan heimsækir Chelsea klukkan 13:55. Klukkan 18:15 er svo komið að upphitun fyrir leiki kvöldsins áður en Chelsea og AC Milan eigast við klukkan 18:50. Að leik loknum skiptum við svo aftur yfir á sérfræðingana í setti þar sem Meistaradeildarmörkin verða á dagskrá klukkan 21:00. Stöð 2 Sport 3 Meistaradeildin tekur mikið pláss í dag og teygir sig yfir á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 16:35 tkeur Salzburg á móti Dinamo Zagreb og klukkan 18:50 tekur Real Madrid á móti Shakhtar Donetsk. Stöð 2 Sport 4 Íslensku boltaíþróttirnar fá sitt pláss á Stöð 2 Sport 4, en klukkan 15:20 tekur ÍBV á móti FH í neðri hluta Bestu-deildar karla. Klukkan 18:05 er svo komið að viðureign deildarmeistara Fjölnis og Íslandsmeistara Njarðvíkur í Subway-deild kvenna áður en Keflavík tekur á móti Haukum klukkan 20:05. Stöð 2 Sport 5 Meistaradeildin er víða eins og áður hefur komið fram, en klukkan 18:50 hefst bein útsending frá viðureign Juventus og Maccabi Haifa á Stöð 2 Sport 5. Stöð 2 Besta-deildin Á hliðarrás Bestu-deildarinnar ver'ur viðureign Íslandsmeistara Víkings og Vals í beinni útsendingu frá klukkan 19:05. Stöð 2 eSport Stelpurnar í Babe Patrol verða á sýnum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00 á Stöð 2 eSport. Dagskráin í dag Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Sjá meira
Stöð 2 Sport Einn leikur er á dagskrá í Olís-deild kvenna í kvöld þegar Valskonur taka á móti Fram í sannkölluðum stórleik að Hlíðarenda klukkan 19:15. Klukkan 22:00 er svo komið að Stúkunni þar sem farið verður yfir allt það helsta úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Bestu-deild karla. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin á heima á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á unglingaliðunum þegar Real Madrid tekur á móti Shakhtar Donetsk klukkan 11:50 áður en AC Milan heimsækir Chelsea klukkan 13:55. Klukkan 18:15 er svo komið að upphitun fyrir leiki kvöldsins áður en Chelsea og AC Milan eigast við klukkan 18:50. Að leik loknum skiptum við svo aftur yfir á sérfræðingana í setti þar sem Meistaradeildarmörkin verða á dagskrá klukkan 21:00. Stöð 2 Sport 3 Meistaradeildin tekur mikið pláss í dag og teygir sig yfir á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 16:35 tkeur Salzburg á móti Dinamo Zagreb og klukkan 18:50 tekur Real Madrid á móti Shakhtar Donetsk. Stöð 2 Sport 4 Íslensku boltaíþróttirnar fá sitt pláss á Stöð 2 Sport 4, en klukkan 15:20 tekur ÍBV á móti FH í neðri hluta Bestu-deildar karla. Klukkan 18:05 er svo komið að viðureign deildarmeistara Fjölnis og Íslandsmeistara Njarðvíkur í Subway-deild kvenna áður en Keflavík tekur á móti Haukum klukkan 20:05. Stöð 2 Sport 5 Meistaradeildin er víða eins og áður hefur komið fram, en klukkan 18:50 hefst bein útsending frá viðureign Juventus og Maccabi Haifa á Stöð 2 Sport 5. Stöð 2 Besta-deildin Á hliðarrás Bestu-deildarinnar ver'ur viðureign Íslandsmeistara Víkings og Vals í beinni útsendingu frá klukkan 19:05. Stöð 2 eSport Stelpurnar í Babe Patrol verða á sýnum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00 á Stöð 2 eSport.
Dagskráin í dag Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Sjá meira