Brad Pitt stígur inn í húðvörubransann Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 23. september 2022 23:25 Merkið ber heitið Le Domaine. Getty/Mondadori Portfolio Brad Pitt hefur nú sett á flug sína eigin húðvörulínu en vörurnar segir hann henta öllum kynjum. Húðvörulínan ber heitið Le Domaine og er Pitt meðeigandi línunnar með fjölskyldufyrirtækinu Perrin sem framleiðir lífrænt vín. CNN greinir frá þessu. Markmið varanna sé að hægja á öldrun húðarinnar svo allir geti elst fallega óháð húðgerð eða kyni. Pitt er sagður vera á þeirri skoðun að samfélagið mætti taka öldrun með opnum örmum í auknum mæli. View this post on Instagram A post shared by ELLE (@ellefr) Húðvörurnar séu 96 til 99 prósent náttúrulegar og vegan en hægt sé að fá áfyllingar í umbúðirnar. Ásamt því séu umbúðir varningsins að miklu leyti úr endurunnum efnum. Vörurnar munu ekki vera í ódýrari kantinum en verðbilið sé frá 80 upp í 385 dollara eða frá 11.500 upp í 55.555 krónur. Það sem geri vörurnar sérstakar séu tvö einkaleyfisvarin innihaldsefni sem hjálpi meðal annars örveruflóru húðarinnar og vinni gegn kollagen missi. View this post on Instagram A post shared by Le Domaine - Skincare (@ledomaine.skincare) Pitt er ekki fyrsta stjarnan til þess að láta húðvörur sig varða nú nýverið en fyrirsætan Hailey Bieber stofnaði sitt eigið húðvörumerki fyrir skömmu. Hún lenti þó í veseni vegna nafns fyrirtækisins, Rhode en var lögsótt af öðru fyrirtæki með sama nafn. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hailey Bieber lögsótt vegna húðvörumerkisins Rhode Hailey Bieber hefur verið kærð af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en nýtt húðvörumerki Bieber ber einnig það nafn. Tískufyrirtækið er töluvert eldra en það var stofnað árið 2013. 22. júní 2022 23:52 Dæma snyrtivörufyrirtæki Hailey Bieber í vil Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt Hailey Bieber í vil en hún getur nú haldið áfram rekstri á húðvörumerki sínu „Rhode“ án vandkvæða. 23. júlí 2022 14:57 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Húðvörulínan ber heitið Le Domaine og er Pitt meðeigandi línunnar með fjölskyldufyrirtækinu Perrin sem framleiðir lífrænt vín. CNN greinir frá þessu. Markmið varanna sé að hægja á öldrun húðarinnar svo allir geti elst fallega óháð húðgerð eða kyni. Pitt er sagður vera á þeirri skoðun að samfélagið mætti taka öldrun með opnum örmum í auknum mæli. View this post on Instagram A post shared by ELLE (@ellefr) Húðvörurnar séu 96 til 99 prósent náttúrulegar og vegan en hægt sé að fá áfyllingar í umbúðirnar. Ásamt því séu umbúðir varningsins að miklu leyti úr endurunnum efnum. Vörurnar munu ekki vera í ódýrari kantinum en verðbilið sé frá 80 upp í 385 dollara eða frá 11.500 upp í 55.555 krónur. Það sem geri vörurnar sérstakar séu tvö einkaleyfisvarin innihaldsefni sem hjálpi meðal annars örveruflóru húðarinnar og vinni gegn kollagen missi. View this post on Instagram A post shared by Le Domaine - Skincare (@ledomaine.skincare) Pitt er ekki fyrsta stjarnan til þess að láta húðvörur sig varða nú nýverið en fyrirsætan Hailey Bieber stofnaði sitt eigið húðvörumerki fyrir skömmu. Hún lenti þó í veseni vegna nafns fyrirtækisins, Rhode en var lögsótt af öðru fyrirtæki með sama nafn.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hailey Bieber lögsótt vegna húðvörumerkisins Rhode Hailey Bieber hefur verið kærð af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en nýtt húðvörumerki Bieber ber einnig það nafn. Tískufyrirtækið er töluvert eldra en það var stofnað árið 2013. 22. júní 2022 23:52 Dæma snyrtivörufyrirtæki Hailey Bieber í vil Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt Hailey Bieber í vil en hún getur nú haldið áfram rekstri á húðvörumerki sínu „Rhode“ án vandkvæða. 23. júlí 2022 14:57 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Hailey Bieber lögsótt vegna húðvörumerkisins Rhode Hailey Bieber hefur verið kærð af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en nýtt húðvörumerki Bieber ber einnig það nafn. Tískufyrirtækið er töluvert eldra en það var stofnað árið 2013. 22. júní 2022 23:52
Dæma snyrtivörufyrirtæki Hailey Bieber í vil Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt Hailey Bieber í vil en hún getur nú haldið áfram rekstri á húðvörumerki sínu „Rhode“ án vandkvæða. 23. júlí 2022 14:57