Ísland lendir ekki í sömu lyfjakrísu og Noregur Sindri Sverrisson skrifar 26. ágúst 2022 14:00 Norsk landslið eiga á hættu að verða bönnuð frá stórmótum en íslensk landslið glíma ekki við sömu hættu. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Íslenskt íþróttafólk á ekki á hættu að verða bannað frá alþjóðlegum stórmótum vegna þess að staðið sé að lyfjaeftirliti með ófullnægjandi hætti. Sú hætta blasir við norsku íþróttafólki. Norðmenn vinna nú í því að leysa vanda vegna laga sem sett voru árið 2019 en þau heimila foreldrum að hafna því að unglingar á aldrinum 15-18 ára séu kallaðir í handahófskennd lyfjapróf. Þar með er ekki útilokað að unglingar noti ólögleg árangursaukandi lyf án þess að eiga á hættu að upp um þá komist. Ef að Norðmenn bæta ekki úr þessu blasir við að þeim verði bannað að halda stórmót í Noregi, og enn þyngri refsing gæti fylgt með því að Norðmenn fái ekki að keppa á Ólympíuleikum, heimsmeistaramótum og Evrópumótum, í öllum íþróttum. Skilyrði að fullorðinn fylgi unglingi í lyfjapróf Birgir Sverrisson, verkefnastjóri Lyfjaeftirlits ÍSÍ, segir í svari við fyrirspurn Vísis að Íslendingar búi ekki við sömu hættu. Ekki þarf að fá samþykki foreldris fyrir lyfjaprófi. „Þegar um lyfjapróf á undir 18 ára einstaklingi er að ræða er skilyrði að fullorðinn einstaklingur sé fylgdarmanneskja/fulltrúi viðkomandi í gegnum lyfjaprófunarferlið. Sá aðili getur verið foreldri viðkomandi, þjálfari eða annar starfsmaður eða fulltrúi félags, sem dæmi,“ segir Birgir og bætir við að þetta séu alþjóðlegar lyfjareglur sem eigi við um lyfjapróf um allan heim. Rune Andersen, fyrrverandi yfirmaður hjá Wada, alþjóðlega lyfjaeftirlitinu, segir í samtali við NRK að hann viti ekki til þess að nokkurt annað land glími við sama vanda og Noregur. „Þetta eru reglur sem Noregur verður að breyta. Þetta rímar ekki við alþjóðlega regluverkið. Ef við ætlum að geta keppt við önnur lönd þá verður að fjarlæga reglurnar sem setja þessi höft,“ segir Andersen. Lyf ÍSÍ Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Norðmenn vinna nú í því að leysa vanda vegna laga sem sett voru árið 2019 en þau heimila foreldrum að hafna því að unglingar á aldrinum 15-18 ára séu kallaðir í handahófskennd lyfjapróf. Þar með er ekki útilokað að unglingar noti ólögleg árangursaukandi lyf án þess að eiga á hættu að upp um þá komist. Ef að Norðmenn bæta ekki úr þessu blasir við að þeim verði bannað að halda stórmót í Noregi, og enn þyngri refsing gæti fylgt með því að Norðmenn fái ekki að keppa á Ólympíuleikum, heimsmeistaramótum og Evrópumótum, í öllum íþróttum. Skilyrði að fullorðinn fylgi unglingi í lyfjapróf Birgir Sverrisson, verkefnastjóri Lyfjaeftirlits ÍSÍ, segir í svari við fyrirspurn Vísis að Íslendingar búi ekki við sömu hættu. Ekki þarf að fá samþykki foreldris fyrir lyfjaprófi. „Þegar um lyfjapróf á undir 18 ára einstaklingi er að ræða er skilyrði að fullorðinn einstaklingur sé fylgdarmanneskja/fulltrúi viðkomandi í gegnum lyfjaprófunarferlið. Sá aðili getur verið foreldri viðkomandi, þjálfari eða annar starfsmaður eða fulltrúi félags, sem dæmi,“ segir Birgir og bætir við að þetta séu alþjóðlegar lyfjareglur sem eigi við um lyfjapróf um allan heim. Rune Andersen, fyrrverandi yfirmaður hjá Wada, alþjóðlega lyfjaeftirlitinu, segir í samtali við NRK að hann viti ekki til þess að nokkurt annað land glími við sama vanda og Noregur. „Þetta eru reglur sem Noregur verður að breyta. Þetta rímar ekki við alþjóðlega regluverkið. Ef við ætlum að geta keppt við önnur lönd þá verður að fjarlæga reglurnar sem setja þessi höft,“ segir Andersen.
Lyf ÍSÍ Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira