Lífið

Smekkleg nýuppgerð eign í Bólstaðarhlíð

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Íbúðin skiptist í hæð og ris og er um 190 fermetrar.
Íbúðin skiptist í hæð og ris og er um 190 fermetrar. Fasteignaljósmyndun.is

Ein vinsælasta eignin á Fasteignavefnum okkar í dag er falleg íbúð í Bólstaðarhlíð í Reykjavík. Um er að ræða 190 fermetra hæð með risi. 

Íbúðin er sögð mikið endurnýjuð en hún er í nýsteinuðu þríbýli og er með sér inngangi. Í eigninni eru fimm svefnherbergi og tvö baðherbergi en möguleiki er á að gera risið að sér íbúð. Fasteignamat íbúðarinnar er 98.250.000 en uppsett verð 134.500.000. Íbúðin er björt og sjarmerandi.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af þessari fallegu eign

Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.