Endurskoða þurfi fjármögnun vegakerfisins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2022 20:01 Guðjón M. Ólafsson er formaður bæjarráðs Fjallabyggðar arnar halldórsson Endurskoða þarf fjármögnun vegakerfisins að mati formanns bæjarráðs Fjallabyggðar. Hann leggur til að kílómetragjald verði sett á alla ökumenn óháð mannvirkjum. Í gær fjölluðum við um ósætti meðal íbúa í Fjallabyggð vegna frumvarps innviðaráðherra um fyrirhugaða gjaldtöku í öll jarðgöng landsins til þess að fjármagna Fjarðarheiðargöng. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar sagði óforsvaranlegt að rukka ætti fólk fyrir að keyra í gegnum göng á borð við Múlagöng og Strákagöng þegar þau uppfylla ekki öryggiskröfur. Bæjarstjóri Fjallabyggðar segir í umsögn frumvarpið að gjaldtakan muni leggjast afar þungt á fámenn byggðarlög, þá sérstaklega Fjallabyggð þar sem íbúar gætu ekki farið á milli bæjarhluta til að sækja almenna þjónustu eða atvinnu innan bæjarfélagsins, né út úr bænum nema gegn gjaldi um löngu úreld samgöngumannvirki. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar segir að hætta þurfi að horfa á það hvernig einstaka verkefni skulu fjármögnuð og að leggja þurfi áherslu á það hvernig þjóðin geti sameiginlega borið ábyrgð á uppbyggingu innviða í landinu. Innviðakerfið sem viðhaft hafi verið á Íslandi til að fjármagna vegakerfið virki ekki. „Í fyrsta lagi hefur þeim fjármunum sem bílar og bílaeigendur eru skattlagðir um aldrei verið varið að fullu til innviðauppbyggingar, þeir hafa farið í önnur verkefni að hluta til,“ sagði Guðjón M. Ólafsson, formaður bæjarráðs Fjallabyggðar. Endurskoða þurfi aðferðafræðina. „Ég nefni sem tillögu. Er ekki einfaldast að setja kílómetragjald óháð mannvirkjum á alla. Þá sitja allir við sama borð. Þú borgar bara eftir þeirri notkun sem þú notar. Þeir sem nota ekki innviðakerfið þeir borga þá ekki. Hinir sem notað það, þeir borga.“ Fjallabyggð Samgöngur Vegtollar Vegagerð Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Sjá meira
Í gær fjölluðum við um ósætti meðal íbúa í Fjallabyggð vegna frumvarps innviðaráðherra um fyrirhugaða gjaldtöku í öll jarðgöng landsins til þess að fjármagna Fjarðarheiðargöng. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar sagði óforsvaranlegt að rukka ætti fólk fyrir að keyra í gegnum göng á borð við Múlagöng og Strákagöng þegar þau uppfylla ekki öryggiskröfur. Bæjarstjóri Fjallabyggðar segir í umsögn frumvarpið að gjaldtakan muni leggjast afar þungt á fámenn byggðarlög, þá sérstaklega Fjallabyggð þar sem íbúar gætu ekki farið á milli bæjarhluta til að sækja almenna þjónustu eða atvinnu innan bæjarfélagsins, né út úr bænum nema gegn gjaldi um löngu úreld samgöngumannvirki. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar segir að hætta þurfi að horfa á það hvernig einstaka verkefni skulu fjármögnuð og að leggja þurfi áherslu á það hvernig þjóðin geti sameiginlega borið ábyrgð á uppbyggingu innviða í landinu. Innviðakerfið sem viðhaft hafi verið á Íslandi til að fjármagna vegakerfið virki ekki. „Í fyrsta lagi hefur þeim fjármunum sem bílar og bílaeigendur eru skattlagðir um aldrei verið varið að fullu til innviðauppbyggingar, þeir hafa farið í önnur verkefni að hluta til,“ sagði Guðjón M. Ólafsson, formaður bæjarráðs Fjallabyggðar. Endurskoða þurfi aðferðafræðina. „Ég nefni sem tillögu. Er ekki einfaldast að setja kílómetragjald óháð mannvirkjum á alla. Þá sitja allir við sama borð. Þú borgar bara eftir þeirri notkun sem þú notar. Þeir sem nota ekki innviðakerfið þeir borga þá ekki. Hinir sem notað það, þeir borga.“
Fjallabyggð Samgöngur Vegtollar Vegagerð Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Sjá meira