Vann gull aðeins nokkrum mánuðum eftir að hún missti fótinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2022 13:31 Alice Tai fagnar með gullverðlaun sín á Samveldisleikunum í gær. Getty/Robert Cianflone/ Það voru ekki bara ensku fótboltakonurnar sem unnu gull um Verslunarmannahelgina því það gerði einnig enska sundkonan Alice Tai. Alice Tai tryggði sér sigur í 100 metra baksundi í S8 flokknum á Samveldisleikunum í Birmingham. Það sem vekur sérstaklega athygli er að Alice missti hægri fótinn sinn í janúarmánuði á þessu ári. An incredible moment for England's Alice Tai The 23-year-old sealed a gold medal in the S8 100m backstroke at the Commonwealth Games on Sunday, just months after having her right leg amputated. Read #BBCCWG— BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2022 „Ég hélt að ég gæti ekki keppt á þessu tímabili,“ sagði Alice Tai við breska ríkisútvarpið. „Ég er svo þakklát fyrir að enska landsliðið leyfði mér að koma hingað og keppa,“ sagði Alice. Hún hafði einnig unnið gull á Samveldisleikunum fyrir fjórum árum en núna voru aðstæður hennar öðruvísi. Alice fæddist með klumbufót og þurfti að fara í margar aðgerðir þegar hún var krakki. Aðgerðunum fylgdi mikill sársauki og hún þurfti jafnan að nota hækjur til að komast um. January 2022: @alice__tai has her right leg amputated below the knee due to increased pain in her foot. July 2022: Alice Tai wins #CommonwealthGames gold in the S8 100m Backstroke at Sandwell!An incredible story from a phenomenal athlete.#B2022 pic.twitter.com/RKmZaW9nn9— Birmingham 2022 (@birminghamcg22) July 31, 2022 Fötlun hennar reyndi líka mikið á báða olnboga og hún þurfti að fara í aðgerð á þeim báðum sem kostaði hana þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í fyrra. Hún tók síðan þá ákvörðun að láta taka af sér fótinn í upphafi ársins til að öðlast betra líf og losna við sársaukann. „Það tók mig tíma að átta mig á því hversu dramatísk aðgerðin var. Ég hafði samt hugsað um þetta í mörg ár,“ sagði Alice. Sund Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Alice Tai tryggði sér sigur í 100 metra baksundi í S8 flokknum á Samveldisleikunum í Birmingham. Það sem vekur sérstaklega athygli er að Alice missti hægri fótinn sinn í janúarmánuði á þessu ári. An incredible moment for England's Alice Tai The 23-year-old sealed a gold medal in the S8 100m backstroke at the Commonwealth Games on Sunday, just months after having her right leg amputated. Read #BBCCWG— BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2022 „Ég hélt að ég gæti ekki keppt á þessu tímabili,“ sagði Alice Tai við breska ríkisútvarpið. „Ég er svo þakklát fyrir að enska landsliðið leyfði mér að koma hingað og keppa,“ sagði Alice. Hún hafði einnig unnið gull á Samveldisleikunum fyrir fjórum árum en núna voru aðstæður hennar öðruvísi. Alice fæddist með klumbufót og þurfti að fara í margar aðgerðir þegar hún var krakki. Aðgerðunum fylgdi mikill sársauki og hún þurfti jafnan að nota hækjur til að komast um. January 2022: @alice__tai has her right leg amputated below the knee due to increased pain in her foot. July 2022: Alice Tai wins #CommonwealthGames gold in the S8 100m Backstroke at Sandwell!An incredible story from a phenomenal athlete.#B2022 pic.twitter.com/RKmZaW9nn9— Birmingham 2022 (@birminghamcg22) July 31, 2022 Fötlun hennar reyndi líka mikið á báða olnboga og hún þurfti að fara í aðgerð á þeim báðum sem kostaði hana þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í fyrra. Hún tók síðan þá ákvörðun að láta taka af sér fótinn í upphafi ársins til að öðlast betra líf og losna við sársaukann. „Það tók mig tíma að átta mig á því hversu dramatísk aðgerðin var. Ég hafði samt hugsað um þetta í mörg ár,“ sagði Alice.
Sund Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira