Á nú 29 bestu tíma sögunnar í sinni grein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 17:00 Katie Ledecky er algjör yfirbuðarmanneskja í sögu 800 metra skriðsunds kvenna. Getty/Tom Pennington Bandaríska sundkonan Katie Ledecky hélt áfram sigurgöngu sinni á bandaríska meistaramótinu í sundi í vikunni þegar hún vann 800 metra skriðsundið mjög örugglega. Ledecky kom í mark á 8:12.03 mín. sem er nítjándi fljótasti tími sögunnar. Hún var nítján sekúndum á undan næstu sundkonu sem eru ótrúlegri yfirburðir. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Það er hins vegar aðeins Ledecky sjálf sem hefur synt hraðar og í raun á hún nú 29 bestu tíma sögunnar í 800 metra skriðsundinu. Í þrítugasta sæti er Ástralinn Ariarne Titmus sem synti á 8:13.83 mín. þegar hún tapaði fyrir Katie i úrslitasundinu á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrra. Heimsmetið setti Ledecky á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þegar hún kom í mark á 8:04.79 mín. Metið eignaðist Ledecky fyrst þegar hún sló met Rebecca Adlington í ágúst 2013 þegar Katie var aðeins sextán ára gömul. Katie bætti það heimsmet síðan fjórum sinnum frá 2014 til 2016. Ledecky hefur orðið Ólympíumeistari í 800 metrunum á síðustu þremur Ólympíuleikum og hún hefur fimm sinnum orðið heimsmeistari í þessari grein. Engin sundkona hefur náð að vinna hana í þessari grein síðustu tólf ár. Það er því ekkert skrýtið að sérfræðingar og aðrir velti því nú fyrir sér hvort að þetta séu mestu yfirburðir sundmanns í einni grein í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Swimming Stats by SwimSwam (@swimmingstats) Sund Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Ledecky kom í mark á 8:12.03 mín. sem er nítjándi fljótasti tími sögunnar. Hún var nítján sekúndum á undan næstu sundkonu sem eru ótrúlegri yfirburðir. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Það er hins vegar aðeins Ledecky sjálf sem hefur synt hraðar og í raun á hún nú 29 bestu tíma sögunnar í 800 metra skriðsundinu. Í þrítugasta sæti er Ástralinn Ariarne Titmus sem synti á 8:13.83 mín. þegar hún tapaði fyrir Katie i úrslitasundinu á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrra. Heimsmetið setti Ledecky á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þegar hún kom í mark á 8:04.79 mín. Metið eignaðist Ledecky fyrst þegar hún sló met Rebecca Adlington í ágúst 2013 þegar Katie var aðeins sextán ára gömul. Katie bætti það heimsmet síðan fjórum sinnum frá 2014 til 2016. Ledecky hefur orðið Ólympíumeistari í 800 metrunum á síðustu þremur Ólympíuleikum og hún hefur fimm sinnum orðið heimsmeistari í þessari grein. Engin sundkona hefur náð að vinna hana í þessari grein síðustu tólf ár. Það er því ekkert skrýtið að sérfræðingar og aðrir velti því nú fyrir sér hvort að þetta séu mestu yfirburðir sundmanns í einni grein í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Swimming Stats by SwimSwam (@swimmingstats)
Sund Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn