Norski kóngurinn keppir á heimsmeistaramótinu á níræðisaldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 17:00 Haraldur Noregskonungur er öflugur siglingamaður. Getty/Marijan Murat Haraldur Noregskonungur er 85 ára gamall en tekur engu að síður þessa dagana þátt í heimsmeistaramóti í siglingum. Haraldur er ásamt félögum sínum á bátnum Sira taka þátt í heimsmeistarakeppninni á átta metra kjölbátum sem er haldið í Genf í Sviss. Norska ríkisútvarpið segir frá. Eftir að kappsiglingaskúta Haraldar hafði kláraða fjórar leiðir þá var hún í ellefta sæti samanlagt þrátt fyrir martraðarbyrjun. Svo óheppilega vildi til að Sira ræsti öfugum megin við upphafslínuna og fékk fyrir refsingu sem þýddi að hún kom síðust í mark í fyrstu lotunni. Bestum árangri náði bátur konungs í annarri lotu þegar hann kom fjórði í mark og var síðan í níunda og þrettánda sæti í hinum siglingalotum dagsins. Heimamenn á svissneska bátnum Yquem II eru með örugga forystu eftir að hafa unnið allar fjórar leiðirnar. Haraldur Noregskonungur hefur unnið til verðlauna á átta metra kjölbátum eða alls fimm frá heimsmeistaramótum og þar af er eitt gull sem kom í hús árið 1987. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari en það var árið 2005. Haraldur tók einnig þátt í þremur Ólympíuleikum eða leikunum 1964, 1968 og 1972. Besti árangur hans þar var áttunda sæti á 5,5 metra kjölbáti. Siglingaíþróttir Noregur Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sjá meira
Haraldur er ásamt félögum sínum á bátnum Sira taka þátt í heimsmeistarakeppninni á átta metra kjölbátum sem er haldið í Genf í Sviss. Norska ríkisútvarpið segir frá. Eftir að kappsiglingaskúta Haraldar hafði kláraða fjórar leiðir þá var hún í ellefta sæti samanlagt þrátt fyrir martraðarbyrjun. Svo óheppilega vildi til að Sira ræsti öfugum megin við upphafslínuna og fékk fyrir refsingu sem þýddi að hún kom síðust í mark í fyrstu lotunni. Bestum árangri náði bátur konungs í annarri lotu þegar hann kom fjórði í mark og var síðan í níunda og þrettánda sæti í hinum siglingalotum dagsins. Heimamenn á svissneska bátnum Yquem II eru með örugga forystu eftir að hafa unnið allar fjórar leiðirnar. Haraldur Noregskonungur hefur unnið til verðlauna á átta metra kjölbátum eða alls fimm frá heimsmeistaramótum og þar af er eitt gull sem kom í hús árið 1987. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari en það var árið 2005. Haraldur tók einnig þátt í þremur Ólympíuleikum eða leikunum 1964, 1968 og 1972. Besti árangur hans þar var áttunda sæti á 5,5 metra kjölbáti.
Siglingaíþróttir Noregur Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sjá meira