Norski kóngurinn keppir á heimsmeistaramótinu á níræðisaldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 17:00 Haraldur Noregskonungur er öflugur siglingamaður. Getty/Marijan Murat Haraldur Noregskonungur er 85 ára gamall en tekur engu að síður þessa dagana þátt í heimsmeistaramóti í siglingum. Haraldur er ásamt félögum sínum á bátnum Sira taka þátt í heimsmeistarakeppninni á átta metra kjölbátum sem er haldið í Genf í Sviss. Norska ríkisútvarpið segir frá. Eftir að kappsiglingaskúta Haraldar hafði kláraða fjórar leiðir þá var hún í ellefta sæti samanlagt þrátt fyrir martraðarbyrjun. Svo óheppilega vildi til að Sira ræsti öfugum megin við upphafslínuna og fékk fyrir refsingu sem þýddi að hún kom síðust í mark í fyrstu lotunni. Bestum árangri náði bátur konungs í annarri lotu þegar hann kom fjórði í mark og var síðan í níunda og þrettánda sæti í hinum siglingalotum dagsins. Heimamenn á svissneska bátnum Yquem II eru með örugga forystu eftir að hafa unnið allar fjórar leiðirnar. Haraldur Noregskonungur hefur unnið til verðlauna á átta metra kjölbátum eða alls fimm frá heimsmeistaramótum og þar af er eitt gull sem kom í hús árið 1987. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari en það var árið 2005. Haraldur tók einnig þátt í þremur Ólympíuleikum eða leikunum 1964, 1968 og 1972. Besti árangur hans þar var áttunda sæti á 5,5 metra kjölbáti. Siglingaíþróttir Noregur Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Sjá meira
Haraldur er ásamt félögum sínum á bátnum Sira taka þátt í heimsmeistarakeppninni á átta metra kjölbátum sem er haldið í Genf í Sviss. Norska ríkisútvarpið segir frá. Eftir að kappsiglingaskúta Haraldar hafði kláraða fjórar leiðir þá var hún í ellefta sæti samanlagt þrátt fyrir martraðarbyrjun. Svo óheppilega vildi til að Sira ræsti öfugum megin við upphafslínuna og fékk fyrir refsingu sem þýddi að hún kom síðust í mark í fyrstu lotunni. Bestum árangri náði bátur konungs í annarri lotu þegar hann kom fjórði í mark og var síðan í níunda og þrettánda sæti í hinum siglingalotum dagsins. Heimamenn á svissneska bátnum Yquem II eru með örugga forystu eftir að hafa unnið allar fjórar leiðirnar. Haraldur Noregskonungur hefur unnið til verðlauna á átta metra kjölbátum eða alls fimm frá heimsmeistaramótum og þar af er eitt gull sem kom í hús árið 1987. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari en það var árið 2005. Haraldur tók einnig þátt í þremur Ólympíuleikum eða leikunum 1964, 1968 og 1972. Besti árangur hans þar var áttunda sæti á 5,5 metra kjölbáti.
Siglingaíþróttir Noregur Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Sjá meira