Fölsk niðurstaða úr Covid-prófi hafði næstum því af honum Tour de France Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2022 13:01 Jakob Fuglsang slapp með skrekkinn en hér er hann á verðlaunapalli með dóttur sinni eftir sigur á sérleið í svissnesku hjólreiðunum. Getty/Tim de Waele Danski hjólreiðakappinn Jakob Fuglsang missir ekki af Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, eins og áður var talið. Fuglsang hafði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi og hefði það haldið þá hefði hann ekki verið með. Tour de France er náttúrulega hápunktur tímabilsins hjá bestu hjólreiðaköppum heims og þetta því mikil vonbrigði. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Sem betur fer fyrir Fuglsang þá fór hann aftur í próf og það reyndist neikvætt. Eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu úr fleiri prófum var það orðið ljóst að fölsk niðurstaða hefði komið fram úr fyrsta prófinu hans. Fuglsang fær því að vera með og það var gríðarlegur fögnuður í Tívolí í Kaupmannahöfn í gær þegar hann var kynntur til leiks. Þetta verður í ellefta skiptið sem Fuglsang tekur þátt í Frakklandshjólreiðunum en hann hefur best náð sjöunda sæti en það var árið 2013. One Jakob Fuglsang. There s only one Jakob Fuglsang! What a crowd today! And what a welcome for our home favorite ____ #TDF2022 pic.twitter.com/jESVbBoIy1— Israel Premier Tech / Israel Cycling Academy (@IsraelPremTech) June 29, 2022 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Fuglsang hafði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi og hefði það haldið þá hefði hann ekki verið með. Tour de France er náttúrulega hápunktur tímabilsins hjá bestu hjólreiðaköppum heims og þetta því mikil vonbrigði. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Sem betur fer fyrir Fuglsang þá fór hann aftur í próf og það reyndist neikvætt. Eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu úr fleiri prófum var það orðið ljóst að fölsk niðurstaða hefði komið fram úr fyrsta prófinu hans. Fuglsang fær því að vera með og það var gríðarlegur fögnuður í Tívolí í Kaupmannahöfn í gær þegar hann var kynntur til leiks. Þetta verður í ellefta skiptið sem Fuglsang tekur þátt í Frakklandshjólreiðunum en hann hefur best náð sjöunda sæti en það var árið 2013. One Jakob Fuglsang. There s only one Jakob Fuglsang! What a crowd today! And what a welcome for our home favorite ____ #TDF2022 pic.twitter.com/jESVbBoIy1— Israel Premier Tech / Israel Cycling Academy (@IsraelPremTech) June 29, 2022
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira