„Vorum með yfirburði í seinni hálfleik“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 16. júní 2022 21:18 Arnar Grétarsson þjálfari KA vísir/stefán „Það eru blendnar tilfinningar, vonbrigði að fara bara með eitt stig en samt mjög sáttur við frammistöðuna í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari KA eftir 2-2 jafntefli á móti Fram á nýjum KA velli í kvöld. Fram var komið í 2-0 þegar 35 mínútur voru búnar af leiknum. „Mér fannst það að vera 2-0 undir vera vel gegn gangi leiksins. Mér fannst við vera mun betri þótt við værum ekki með algjöra yfirburði en við sköpuðum samt færi. Þeir áttu þrjú skot á markið í fyrri hálfleik og þau voru öll fyrir utan teig en svona er stundum fótboltinn.“ „Þetta eru tvö mistök, í fyrra skiptið er Þorri að reyna að spila út en þeir lesa það. Hann skýtur af ca. 20 metra færi og það er erfitt að segja eitthvað við því. Danni gerist sekur um að tapa boltanum í seinna markinu á slæmum stað, þar eru samt fjórir varnarmenn fyrir framan en aftur frábært skot og þá er orðið 2-0. Það gerir leikinn svolítið erfiðan“ KA kom sterkara út í seinni hálfleikinn og óð í færum. „Við stjórnuðum leiknum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá vorum við með algjöra yfirburði á vellinum en það er bara ekki nóg. Þú þarft að skora og þú þarft að halda markinu þínu á núlli. Menn komu vel inn í síðari hálfleikinn og vera mjög vinnusamir. Við fengum hvert færið á fætur öðru og þau klikkuðu en menn hættu samt ekki og það er nú yfirleitt þannig að ef menn eru vinnusamir þá uppskera þeir.“ „Það vantaði herslumuninn á að skora þriðja markið en það tókst ekki þannig við sættum okkur við að taka eitt stig út úr þessum leik.“ Þorri Mar Þórisson og Bjarni Aðalsteinsson fóru báðir meiddir út af velli. Nei ekki mikið, Þorri fékk eitthvað aftan í lærið og með Bjarna að þá var ökklin. Það þarf að skoða með Þorra, vonandi er það eitthvað vægt en ef þetta er slitin vöðvi þá eru þetta nokkrar vikur en við vonum ekki. KA var að keppa sinn fyrsta leik á nýjum keppnisvellu við KA heimilið en fram að þessu hafði KA keppt á ónýtum Greifavelli og núna síðast að spila heimaleiki sýna á Dalvík. „Það er geggjað fyrir allt félagið. Sjálfboðaliðarnir sem hafa verið að djöflast hér síðustu vikur eiga hrós skilið. Ég held að þetta sé fyrsti farsi í uppbyggingunni. Það á eftir að gera ýmislegt, til dæmis nýr keppnisvöllur með stúku og vonandi viðbygging. Það er mjög erfitt að fá bara völl því það vantar líka klefa, þannig ég vona að bærinn klári alla uppbygginguna og þá getur KA farið að segja að þeir séu með aðstöðu á við bestu félögin á landinu.“ Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sjá meira
Fram var komið í 2-0 þegar 35 mínútur voru búnar af leiknum. „Mér fannst það að vera 2-0 undir vera vel gegn gangi leiksins. Mér fannst við vera mun betri þótt við værum ekki með algjöra yfirburði en við sköpuðum samt færi. Þeir áttu þrjú skot á markið í fyrri hálfleik og þau voru öll fyrir utan teig en svona er stundum fótboltinn.“ „Þetta eru tvö mistök, í fyrra skiptið er Þorri að reyna að spila út en þeir lesa það. Hann skýtur af ca. 20 metra færi og það er erfitt að segja eitthvað við því. Danni gerist sekur um að tapa boltanum í seinna markinu á slæmum stað, þar eru samt fjórir varnarmenn fyrir framan en aftur frábært skot og þá er orðið 2-0. Það gerir leikinn svolítið erfiðan“ KA kom sterkara út í seinni hálfleikinn og óð í færum. „Við stjórnuðum leiknum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá vorum við með algjöra yfirburði á vellinum en það er bara ekki nóg. Þú þarft að skora og þú þarft að halda markinu þínu á núlli. Menn komu vel inn í síðari hálfleikinn og vera mjög vinnusamir. Við fengum hvert færið á fætur öðru og þau klikkuðu en menn hættu samt ekki og það er nú yfirleitt þannig að ef menn eru vinnusamir þá uppskera þeir.“ „Það vantaði herslumuninn á að skora þriðja markið en það tókst ekki þannig við sættum okkur við að taka eitt stig út úr þessum leik.“ Þorri Mar Þórisson og Bjarni Aðalsteinsson fóru báðir meiddir út af velli. Nei ekki mikið, Þorri fékk eitthvað aftan í lærið og með Bjarna að þá var ökklin. Það þarf að skoða með Þorra, vonandi er það eitthvað vægt en ef þetta er slitin vöðvi þá eru þetta nokkrar vikur en við vonum ekki. KA var að keppa sinn fyrsta leik á nýjum keppnisvellu við KA heimilið en fram að þessu hafði KA keppt á ónýtum Greifavelli og núna síðast að spila heimaleiki sýna á Dalvík. „Það er geggjað fyrir allt félagið. Sjálfboðaliðarnir sem hafa verið að djöflast hér síðustu vikur eiga hrós skilið. Ég held að þetta sé fyrsti farsi í uppbyggingunni. Það á eftir að gera ýmislegt, til dæmis nýr keppnisvöllur með stúku og vonandi viðbygging. Það er mjög erfitt að fá bara völl því það vantar líka klefa, þannig ég vona að bærinn klári alla uppbygginguna og þá getur KA farið að segja að þeir séu með aðstöðu á við bestu félögin á landinu.“
Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sjá meira