„Vorum með yfirburði í seinni hálfleik“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 16. júní 2022 21:18 Arnar Grétarsson þjálfari KA vísir/stefán „Það eru blendnar tilfinningar, vonbrigði að fara bara með eitt stig en samt mjög sáttur við frammistöðuna í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari KA eftir 2-2 jafntefli á móti Fram á nýjum KA velli í kvöld. Fram var komið í 2-0 þegar 35 mínútur voru búnar af leiknum. „Mér fannst það að vera 2-0 undir vera vel gegn gangi leiksins. Mér fannst við vera mun betri þótt við værum ekki með algjöra yfirburði en við sköpuðum samt færi. Þeir áttu þrjú skot á markið í fyrri hálfleik og þau voru öll fyrir utan teig en svona er stundum fótboltinn.“ „Þetta eru tvö mistök, í fyrra skiptið er Þorri að reyna að spila út en þeir lesa það. Hann skýtur af ca. 20 metra færi og það er erfitt að segja eitthvað við því. Danni gerist sekur um að tapa boltanum í seinna markinu á slæmum stað, þar eru samt fjórir varnarmenn fyrir framan en aftur frábært skot og þá er orðið 2-0. Það gerir leikinn svolítið erfiðan“ KA kom sterkara út í seinni hálfleikinn og óð í færum. „Við stjórnuðum leiknum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá vorum við með algjöra yfirburði á vellinum en það er bara ekki nóg. Þú þarft að skora og þú þarft að halda markinu þínu á núlli. Menn komu vel inn í síðari hálfleikinn og vera mjög vinnusamir. Við fengum hvert færið á fætur öðru og þau klikkuðu en menn hættu samt ekki og það er nú yfirleitt þannig að ef menn eru vinnusamir þá uppskera þeir.“ „Það vantaði herslumuninn á að skora þriðja markið en það tókst ekki þannig við sættum okkur við að taka eitt stig út úr þessum leik.“ Þorri Mar Þórisson og Bjarni Aðalsteinsson fóru báðir meiddir út af velli. Nei ekki mikið, Þorri fékk eitthvað aftan í lærið og með Bjarna að þá var ökklin. Það þarf að skoða með Þorra, vonandi er það eitthvað vægt en ef þetta er slitin vöðvi þá eru þetta nokkrar vikur en við vonum ekki. KA var að keppa sinn fyrsta leik á nýjum keppnisvellu við KA heimilið en fram að þessu hafði KA keppt á ónýtum Greifavelli og núna síðast að spila heimaleiki sýna á Dalvík. „Það er geggjað fyrir allt félagið. Sjálfboðaliðarnir sem hafa verið að djöflast hér síðustu vikur eiga hrós skilið. Ég held að þetta sé fyrsti farsi í uppbyggingunni. Það á eftir að gera ýmislegt, til dæmis nýr keppnisvöllur með stúku og vonandi viðbygging. Það er mjög erfitt að fá bara völl því það vantar líka klefa, þannig ég vona að bærinn klári alla uppbygginguna og þá getur KA farið að segja að þeir séu með aðstöðu á við bestu félögin á landinu.“ Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira
Fram var komið í 2-0 þegar 35 mínútur voru búnar af leiknum. „Mér fannst það að vera 2-0 undir vera vel gegn gangi leiksins. Mér fannst við vera mun betri þótt við værum ekki með algjöra yfirburði en við sköpuðum samt færi. Þeir áttu þrjú skot á markið í fyrri hálfleik og þau voru öll fyrir utan teig en svona er stundum fótboltinn.“ „Þetta eru tvö mistök, í fyrra skiptið er Þorri að reyna að spila út en þeir lesa það. Hann skýtur af ca. 20 metra færi og það er erfitt að segja eitthvað við því. Danni gerist sekur um að tapa boltanum í seinna markinu á slæmum stað, þar eru samt fjórir varnarmenn fyrir framan en aftur frábært skot og þá er orðið 2-0. Það gerir leikinn svolítið erfiðan“ KA kom sterkara út í seinni hálfleikinn og óð í færum. „Við stjórnuðum leiknum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá vorum við með algjöra yfirburði á vellinum en það er bara ekki nóg. Þú þarft að skora og þú þarft að halda markinu þínu á núlli. Menn komu vel inn í síðari hálfleikinn og vera mjög vinnusamir. Við fengum hvert færið á fætur öðru og þau klikkuðu en menn hættu samt ekki og það er nú yfirleitt þannig að ef menn eru vinnusamir þá uppskera þeir.“ „Það vantaði herslumuninn á að skora þriðja markið en það tókst ekki þannig við sættum okkur við að taka eitt stig út úr þessum leik.“ Þorri Mar Þórisson og Bjarni Aðalsteinsson fóru báðir meiddir út af velli. Nei ekki mikið, Þorri fékk eitthvað aftan í lærið og með Bjarna að þá var ökklin. Það þarf að skoða með Þorra, vonandi er það eitthvað vægt en ef þetta er slitin vöðvi þá eru þetta nokkrar vikur en við vonum ekki. KA var að keppa sinn fyrsta leik á nýjum keppnisvellu við KA heimilið en fram að þessu hafði KA keppt á ónýtum Greifavelli og núna síðast að spila heimaleiki sýna á Dalvík. „Það er geggjað fyrir allt félagið. Sjálfboðaliðarnir sem hafa verið að djöflast hér síðustu vikur eiga hrós skilið. Ég held að þetta sé fyrsti farsi í uppbyggingunni. Það á eftir að gera ýmislegt, til dæmis nýr keppnisvöllur með stúku og vonandi viðbygging. Það er mjög erfitt að fá bara völl því það vantar líka klefa, þannig ég vona að bærinn klári alla uppbygginguna og þá getur KA farið að segja að þeir séu með aðstöðu á við bestu félögin á landinu.“
Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira