Það er ekki nema ár síðan Helgi byrjaði að elda - þannig það var spennandi að sjá hvort hún hrifist af matargerðinni.
UPPSKRIFT:
- Kjúklingalundir - steiktar á pönnu þar til gulaðar.
- Perlubygg soðið með ólífuolíu.
- Sósa með 100 grömmum af Mexíkó ost - og 4 dl. af rjóma.
- Salat með papriku - melónum - vínberjum og gúrkum.