Þetta kemur fram í stuttri tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem fréttastofu barst nú rétt í þessu. Þar segir að ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.
Lögregla hefur varist fregna af málinu þegar fréttastofa hefur leitað upplýsinga í dag.