Tónlist

Fullkominn flutningur hjá Systrum

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Systur og bróðir hafa sannarlega verið land og þjóð til sóma á ítalskri grundu.
Systur og bróðir hafa sannarlega verið land og þjóð til sóma á ítalskri grundu.

Systur voru landi og þjóð til sóma á Eurovision sviðinu í kvöld. Atriðið heppnaðist mjög vel, alveg eins og á öllum æfingum. 

Systkinin voru yfirveguð á sviðinu og raddirnar hljómuðu mjög vel. 12 stig frá okkur Dóru Júlíu, en við erum ekki beint hlutlausar. 

En ef þið trúið okkur ekki þá getið þið hlustað á flutninginn hér að neðan.

Hægt er að fylgjast með öllu tengdu keppninni í vaktinni okkar HÉR


Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum

Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. 


Tengdar fréttir

„Við erum rosalega bjartsýn með kvöldið“

„Hún er rosalega góð, það er búið að vera ótrúlega jákvæð og mjúk stemning í hópnum,“ segir Rúnar Freyr Gíslason fjölmiðlafulltrúi íslenska hópsins um stemninguna hjá Systrum fyrir kvöldinu í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.