Harry Styles með nýjan slagara í fyrsta sinn í tvö ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. apríl 2022 14:14 Harry Styles í nýja tónlistarmyndbandinu sínu. Skjáskot Tónlistarmaðurinn Harry Styles hefur gefið út nýtt lag, það fyrsta í tvö ár. Lagið og tónlistarmyndbandið sem fylgir því var frumsýnt í gær á Youtube og hefur þegar fengið meira en 21 milljón áhorf. Lagið heitir As It Was og fjallar um ástarsamband sem hefur farið út um þúfur og söngvarinn þráir að verði aftur eins og það var eitt sinn. Segja má að lagið sé sannkallaður vorslagari, með skemmtilegum hressandi takti sem vel er hægt að dansa við. Hlusta má á lagið í spilaranum hér að neðan. Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lagið heitir As It Was og fjallar um ástarsamband sem hefur farið út um þúfur og söngvarinn þráir að verði aftur eins og það var eitt sinn. Segja má að lagið sé sannkallaður vorslagari, með skemmtilegum hressandi takti sem vel er hægt að dansa við. Hlusta má á lagið í spilaranum hér að neðan.
Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira