Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Elísabet Hanna skrifar 9. mars 2022 13:32 Cameron Diaz hugsar minna um útlitið í dag en þegar hún var yngri og einbeitir sér að því að vera sterk. Getty/Donato Sardella Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. Cameron opnaði sig um málið í hlaðvarpsþætti Michelle Visage en sjálf hefur hún ekki verið að leika síðan hún var í hlutverki Miss Hannigan í Annie árið 2014. Hún segir að sem leikkona hafi hún oft setið fyrir framan spegil og horft á sig sem hafi verið slæmt fyrir sjálfstraustið og henni fannst erfitt að miða sig ekki við ákveðna fegurðarstaðla. View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) „Þú byrjar að gagnrýna sjálfan þig, skilurðu mig?“ Segir hún um tilfinningarnar. „Og þú hugsar afhverju sit ég hérna að vera svona vond við mig? Líkaminn minn er sterkur, hann er fær. Afhverju ætla ég að tala niður til hans? Afhverju ætla ég að vera svona vond við hann þegar hann hefur komið mér svona langt?“ View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) Þessa dagana er sagan önnur og virðist Cameron sem verður fimmtug á árinu búin að koma sér á góðan stað andlega. Hún segist ekki lengur vera að eyða orkunni sinni í útlitið og setur orkuna frekar í það í dag að vera sterk. „Mér er alveg sama. Bókstaflega, það síðasta sem ég hugsa um dags daglega og stundum ekkert allan daginn er hvernig ég lít út.“ Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Diaz og Madden í hnapphelduna Leikkonan Cameron Diaz gekk að eiga rokkrarnn Benji Madden 6. janúar 2015 16:48 Cameron Diaz trúlofuð „Öllum finnst þetta villt en samgleðjast þeim.“ 19. desember 2014 12:08 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Cameron opnaði sig um málið í hlaðvarpsþætti Michelle Visage en sjálf hefur hún ekki verið að leika síðan hún var í hlutverki Miss Hannigan í Annie árið 2014. Hún segir að sem leikkona hafi hún oft setið fyrir framan spegil og horft á sig sem hafi verið slæmt fyrir sjálfstraustið og henni fannst erfitt að miða sig ekki við ákveðna fegurðarstaðla. View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) „Þú byrjar að gagnrýna sjálfan þig, skilurðu mig?“ Segir hún um tilfinningarnar. „Og þú hugsar afhverju sit ég hérna að vera svona vond við mig? Líkaminn minn er sterkur, hann er fær. Afhverju ætla ég að tala niður til hans? Afhverju ætla ég að vera svona vond við hann þegar hann hefur komið mér svona langt?“ View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) Þessa dagana er sagan önnur og virðist Cameron sem verður fimmtug á árinu búin að koma sér á góðan stað andlega. Hún segist ekki lengur vera að eyða orkunni sinni í útlitið og setur orkuna frekar í það í dag að vera sterk. „Mér er alveg sama. Bókstaflega, það síðasta sem ég hugsa um dags daglega og stundum ekkert allan daginn er hvernig ég lít út.“
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Diaz og Madden í hnapphelduna Leikkonan Cameron Diaz gekk að eiga rokkrarnn Benji Madden 6. janúar 2015 16:48 Cameron Diaz trúlofuð „Öllum finnst þetta villt en samgleðjast þeim.“ 19. desember 2014 12:08 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30
Diaz og Madden í hnapphelduna Leikkonan Cameron Diaz gekk að eiga rokkrarnn Benji Madden 6. janúar 2015 16:48