Annar á heimslistanum í hástökki í sínum aldursflokki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 13:30 Kristján Viggó Sigfinnsson er mjög efnilegur hástökkvari sem er farin að ná í skottið á besta hástökkvara Íslandssögunnar. Instagram/@kristjanviggo Ísland hefur eignast mjög öflugan hástökkvara eins og Kristján Viggó Sigfinnsson sýndi og sannaði á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss sem fór fram í Laugardalshöll um helgina. Kristján Viggó náði besta afreki mótsins þegar hann setti mótsmet með því að stökkva 2,20 metra í fyrstu tilraun. Þetta er einnig jöfnun á aldursflokkameti í 18-19 ára flokki. Kristján er með þessum árangri er orðinn annar besti í heiminum í sínum aldursflokki ásamt þremur öðrum en þar er við að tala um hástökkvara undir tvítugu. Hann hlaut 1090 stig fyrir afrekið sem er stigafjöldi sem enginn annar náði á mótinu. Kristján reyndi að bæta metið enn frekar en hækkaði þá ránna upp í 2,23 metra. Hann komst ekki yfir það í þetta skiptið. Einhverjir hefðu bara hækkað um tvo sentimetra en Kristján ætlaði að gera enn betur eins og sjá má í viðtalinu við hann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Kristján Viggó er fæddur í apríl 2003 og þetta er því eitt allra síðasta tækifæri hans til að keppa í átján og nítján ára aldursflokknum. Hann jafnaði þarna aldursflokkamet Einars Karls Hólm Hjartarsonar sem setti það í marsmánuði 1999. Einar Karl á Íslandsmet karla en hann stökk 2,28 metra í febrúar 2001. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Kristján Viggó náði besta afreki mótsins þegar hann setti mótsmet með því að stökkva 2,20 metra í fyrstu tilraun. Þetta er einnig jöfnun á aldursflokkameti í 18-19 ára flokki. Kristján er með þessum árangri er orðinn annar besti í heiminum í sínum aldursflokki ásamt þremur öðrum en þar er við að tala um hástökkvara undir tvítugu. Hann hlaut 1090 stig fyrir afrekið sem er stigafjöldi sem enginn annar náði á mótinu. Kristján reyndi að bæta metið enn frekar en hækkaði þá ránna upp í 2,23 metra. Hann komst ekki yfir það í þetta skiptið. Einhverjir hefðu bara hækkað um tvo sentimetra en Kristján ætlaði að gera enn betur eins og sjá má í viðtalinu við hann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Kristján Viggó er fæddur í apríl 2003 og þetta er því eitt allra síðasta tækifæri hans til að keppa í átján og nítján ára aldursflokknum. Hann jafnaði þarna aldursflokkamet Einars Karls Hólm Hjartarsonar sem setti það í marsmánuði 1999. Einar Karl á Íslandsmet karla en hann stökk 2,28 metra í febrúar 2001.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira