Tom Brady leikur í Hollywood kvikmynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 14:00 Tom Brady verður áfram í sviðsljósinu þrátt fyrir að hann sé hættur að spila. Getty/Cliff Welch Tom Brady er hættur að spila í NFL-deildinni en hann er strax kominn með fótinn inn í annars konar skemmtanaiðnað. Brady er 44 ára gamall og var að klára sitt 22. tímabil í NFL-deildinni. Það var smá drama í kringum það þegar kom í ljós að hann væri að fara að setja skóna upp á hillu en hann spilaði tvö síðustu tímabilin sín með Tampa Bay Buccaneers. In his first post-retirement move, @TomBrady will produce and star in a new road trip movie titled #80forBrady. The film will also feature Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno and Sally Field https://t.co/lSJPijULra pic.twitter.com/JcBwrRJEg8— The Hollywood Reporter (@THR) February 23, 2022 Brady er nú að fara að leik í Hollywood kvikmynd sem fer í framleiðslu í vor. The Hollywood Reporter sagði fyrst frá. Brady mun þar leika sjálfan sig en myndin mun heita „80 for Brady“ og verður mynd um bílferð eldri kvenna á Super Bowl leik. Myndin er því með NFL-þema. Frægar leikkonur munu leika á móti Brady í myndinni eða þær Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno og Sally Field. Þessar fjórar konur ferðast á Super Bowl leikinn þar sem Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots á móti Atlanta Falcons. Það var fimmti titill Brady af sjö. Brady stofnaði framleiðslufyrirtækið 199 Productions í mars 2020 og það mun taka þátt í framleiðslu myndarinnar ásamt Paramount Pictures og Endeavor Content. NFL Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Villarreal - Barcelona | Þungt síðasta próf fyrir jól Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Sjá meira
Brady er 44 ára gamall og var að klára sitt 22. tímabil í NFL-deildinni. Það var smá drama í kringum það þegar kom í ljós að hann væri að fara að setja skóna upp á hillu en hann spilaði tvö síðustu tímabilin sín með Tampa Bay Buccaneers. In his first post-retirement move, @TomBrady will produce and star in a new road trip movie titled #80forBrady. The film will also feature Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno and Sally Field https://t.co/lSJPijULra pic.twitter.com/JcBwrRJEg8— The Hollywood Reporter (@THR) February 23, 2022 Brady er nú að fara að leik í Hollywood kvikmynd sem fer í framleiðslu í vor. The Hollywood Reporter sagði fyrst frá. Brady mun þar leika sjálfan sig en myndin mun heita „80 for Brady“ og verður mynd um bílferð eldri kvenna á Super Bowl leik. Myndin er því með NFL-þema. Frægar leikkonur munu leika á móti Brady í myndinni eða þær Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno og Sally Field. Þessar fjórar konur ferðast á Super Bowl leikinn þar sem Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots á móti Atlanta Falcons. Það var fimmti titill Brady af sjö. Brady stofnaði framleiðslufyrirtækið 199 Productions í mars 2020 og það mun taka þátt í framleiðslu myndarinnar ásamt Paramount Pictures og Endeavor Content.
NFL Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Villarreal - Barcelona | Þungt síðasta próf fyrir jól Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Sjá meira