Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2022 10:01 Valgerður Guðsteinsdóttir þarf að vinna upp mikinn styrk á meiddu hendinni. Instagram/@valgerdurgud Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. Valgerður sýndi mikinn styrk með því að klára bardagann í nóvember og vinna hann þrátt fyrir að verið brotin á þumalputta síðan í fyrstu lotu. Valgerður Guðsteinsdóttir hnyklar vöðvana.Instagram/@valgerdurgud Valgerður vann þar Möltukonuna Claire Summit eftir einróma ákvörðun þriggja dómara. Valgerður hélt fyrst að hún hefði farið úr lið á þumalputtanum en seinna kom í ljós að hann hafði brotnað. Hún fór í kjölfarið í aðgerð. Það er hins vegar ljóst að áhrifin af þumalputtabrotinu eru mikil enda hafa meiðsli hamlað hennar æfingum verulega. Þetta sýndi hún svart á hvítu með mynd af sér á Instagram, mynd sem hún sagði vera „vandræðalega mynd“ en þessi mynd segir samt svo margt. Valgerður hefur nefnilega ekkert getað boxað með hægri hendinni frá aðgerðinni en á sama tíma hefur sú vinstri fengið nóg að gera. Myndin, sem sjá má hér til hliðar, sýnir því gríðarlegan stærðarmun á upphandleggsvöðvum Valgerðar þegar hún hnyklar vöðvana. Valgerður hefur unnið fimm af sjö bardögunum sínum sem atvinnukona í hnefaleikum. Það styttist vonandi í þann næsta. Box Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Valgerður sýndi mikinn styrk með því að klára bardagann í nóvember og vinna hann þrátt fyrir að verið brotin á þumalputta síðan í fyrstu lotu. Valgerður Guðsteinsdóttir hnyklar vöðvana.Instagram/@valgerdurgud Valgerður vann þar Möltukonuna Claire Summit eftir einróma ákvörðun þriggja dómara. Valgerður hélt fyrst að hún hefði farið úr lið á þumalputtanum en seinna kom í ljós að hann hafði brotnað. Hún fór í kjölfarið í aðgerð. Það er hins vegar ljóst að áhrifin af þumalputtabrotinu eru mikil enda hafa meiðsli hamlað hennar æfingum verulega. Þetta sýndi hún svart á hvítu með mynd af sér á Instagram, mynd sem hún sagði vera „vandræðalega mynd“ en þessi mynd segir samt svo margt. Valgerður hefur nefnilega ekkert getað boxað með hægri hendinni frá aðgerðinni en á sama tíma hefur sú vinstri fengið nóg að gera. Myndin, sem sjá má hér til hliðar, sýnir því gríðarlegan stærðarmun á upphandleggsvöðvum Valgerðar þegar hún hnyklar vöðvana. Valgerður hefur unnið fimm af sjö bardögunum sínum sem atvinnukona í hnefaleikum. Það styttist vonandi í þann næsta.
Box Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira